Leita í fréttum mbl.is

Kisumömmu og litlu kisubörnum

heilsast vel, ég hef aldrei vitað kött sem vill hafa sem flesta af mannfólki í kringum sig eins og mín læða hún gjörsamlega bræðið í manni hjartað þegar maður kíkir niður til þeirra og byjrar strax að mala.

Því fleir því betra að hennar áliti, meira að seigja tíkinn Jenný fær alveg að koma upp bælinu og skoða þessar litlu elskur og Ísabella gerir ekkert, alveg ferlega skrýtið að fylgjast með henni og sjá hvað hún er orðinn mikið mannblendnari eftir að hún varð mamma, áður fyrr varr það þannig að henni fannst gott að vtia af okkur en ekkert meir, var ekkert gefinn fyrir það að kúsa hjá manni og síst af öllu ef maður vildi það sjálfur.

Ég er reyndar tvisvar búin að færa bælið hennar, ætlaði að reyna hafa svolítið hærra uppi því ég var hrædd um að Jenný færi eitthvað að atast í þeim, en í bæði skiptinn hefur hún tekið annan kettlingin og farið með hann á gamla staðinn og látið mig koma með bælið aftur, þannig að það er ljóst að þarna telur hún sig og börnin sín örugg svol að ég verð að lúta að hennar vilja með þetta.

Ég hef nú aldrei staðið í að vera með kött sem hefur eignast kettlinga en mikið verður maður eitthvað meir þegar maður kemur nálægt þessum elskum og ég bara satt að seigja trúði því aldrei að mér gæti þótt svona vænt um fjórfætlinga en í dag get ég ekki ímyndað lífið án þeirra.

Svo á næsta ári er tekinn stefnan á að leyfa Jenný að koma að með hvolpa og þá verður nú fjör á bænuim.

Jæja nóg komið af væmni í bili.

Knús á ykkur elskurnar mínar Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband