Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Þetta þekki ég af eigin raun.
Ég hef stundum keypt mér kaffi sem ég kalla nammikaffi og sem betur fer hafði ég fylgst með verðinu í dágóðan tíma kostaði það mig 347 kr og jú ég lét það eftir mér annað slagið, einn góðan veðurdag ætla ég að kaupa þetta kaffi og viti menn, það kostaði bara litlar 647kr takk fyrir, ég var fljót að snúa frá og sleppti því að sjálfsögðu að kaupa það, en í gær sá ég að búið var að lækka það niður í 414 kr, verslunin hefur sjálfsagt séð það ekki yrði mikið verslað af þessu kaffi á rúmar 600 kr.
Dæmi um ríflega 100% hækkun á matvöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.