Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Og ég gafst upp........................
og tók á það ráð að tala við skólastjóra beggja skólana og tóku þeir báðir afskaplega vel í það að leyfa títluni að flytja sig um set og fara í sinn gamla skóla aftur, þetta er reyndar ekki orðið 100% ennþá en verður það nú fyrir vikulok.
Auðvitað togast á í manni í báðar áttir hvort maður sé að gera rétt eður ei, en hennar vegna held ég að ég sé að gera rétt. Ég veit alla vega það að verra getur það ekki orðið í nýja ( gamla ) skólanum.
Þarna kemur hún til með að geta verið meira með sinum vinkonum og kannski af og til eitthvað fram eftir degi, svol að ég vona að hennar líðna fari batnandi.
Ég finn gríðarlega mikla breytingu á kút eftir að svefnlyfinn voru tekinn af honum, hann er mun áhværari á morgnana og kvöldinn þegar hin lyfinn eru að renna af honum en ég vona þetta sé nú bara eitthvað sem svo lagast því hugsanlega geta þetta verð þáttur í fráhvarfseinkennum hjá honum, þegar lyfið er að fara úr kroppnum hans.
Hann sem betur fer sofnaði fyrir miðnætti í gærkv og er það þó skömmini skárra heldur en 3 eða 4 að nóttu til.
Annars er ég bara nokkuð góð og vonandi er að lífið fari að falla í betri og fastari skorður hjá okkur hér á þessu heimili.
Knús á línuna
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Sjálfsagt er þetta best fyrst svona illa gengur, annars ber litla stúlkan þess aldrei bætur ef þær fara enn ver með hana. Kærleik til ykkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.11.2008 kl. 20:44
Birna Dúadóttir, 25.11.2008 kl. 21:25
Maður gerir sko barasta hvað sem er til að losa ungana sína undan einelti.
Helga Magnúsdóttir, 25.11.2008 kl. 21:41
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 22:04
Jónína Dúadóttir, 26.11.2008 kl. 08:08
Ég er viss um að þú ert að gera rétt Helga mín, ekkert er jafn mikilvæg á þessum árum en góðir félagar. Öryggisnetið sem er fyrir utan heimilið. Vona allavega að allt gangi vel. Og já vonandi eru þetta bara fráhvarfseinkenni hjá stubbnum. Hann þarf bara að reyna á sig og vera meira úti og eyða orku blessaður karlinn. Gangi þér vel með ungana þína.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2008 kl. 11:16
Örugglega hið rétta fyrir Títluna þína ljúfust, mest um vert að henni líði vel.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.11.2008 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.