Leita í fréttum mbl.is

Jæja þá verður leyndóinu uppljóstrað.

Með tilheyrandi myndum. Alla vega þá erum ég og mágkona mín að fara selja þessar vörur, alla vega fram að jólum og kannski lengur, því það er miklu meira í boði heldur bara jóladót, td flest allar kirkjur landsins, við byrjum svona og sjáum hvert það leiðir okkur.

Í kvöld verður opið hús hjá mér og þeir sem sjá sér fært að koma og skoða flottheitinn geta sent mér skilaboð hérna og ég mun senda viðkomandi heimilsfangið mitt.

En hér kemur brot af þeim vörum sem við erum með núna og svo í lokin eru nokkrar myndir af mínu skrauti bara svona til gamans.

ENJOY.

Jólamyndir og fl 003

Jólamyndir og fl 004

Þetta er kertabjalla þar sem sett er í kerti og kemur mjög falleg birta af því.

Jólamyndir og fl 005

Jólatréstoppar í 2 stærðum og svo jólakúlur, þær eru til í 3 stærðum og allar til þess vel fallnar að hengja útí glugga.

Jólamyndir og fl 006

Jólakúla hangandi á statíf sem við erum að fá líka og að aftan stendur gleðileg jól. Hrikalega flott.

Jólamyndir og fl 007

Kertaskálaljós í 2 stærðum.

 Jólamyndir og fl 008

Jólamyndir og fl 009

Þessar eru geggjaðar, þær eru málaðar með íslensku jólasveinana og eru bara hreint út sagt æði. Þetta er Hurðarskellir og eru þær allar merktar með nöfnum, ég bara náði því miður ekki nógu góðri mynd af sveininum sjálfum því ég hafði engan til þess að halda við kúluna fyrir mig.

Jólamyndir og fl 010

Jólamyndir og fl 011

Þetta er hann Giljagaur.

Jólamyndir og fl 012

Fleiri skrautkúlur til að hengja í glugga eða hvar sem er.

Jólamyndir og fl 013

Jólamyndir og fl 014

Eftir því sem ég kemst næst eru allt handmálað af mæðgum í Póllandi, þannig að eingar tvær kúlur eru eins.

Svo í lokin smá frá sjálfri mér þar sem ég er nú antijólisti dauðans hehe (eða þannig).

Jólamyndir og fl 015

Jólamyndir og fl 016

Jólamyndir og fl 017

Jólamyndir og fl 018

Og svo risastóri jólasokkurinn minn, sem ég hef reyndar aldrei fengið neitt í.

Jájá ég veit, ég veit, að stofan mín er rauð hehe, nenni bara ekki að mála þar sem ég er að leigja hérna hehe. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Æðislegar vörur hjá þér. Kæmi sko brunandi ef ég ætti ekki svo mikið af jóladóti að við reynum að skiptast á milli ára.

Helga Magnúsdóttir, 1.12.2008 kl. 18:46

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rosalega er þetta fallegt

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2008 kl. 18:53

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er glæsilegt

P.S. Ég var að senda þér e-póst.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.12.2008 kl. 19:02

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Mikið er þetta fallegt

Jónína Dúadóttir, 1.12.2008 kl. 19:18

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hausmyndin varð ekki alveg eins og ég var búinn að hugsa hana, en ég vona að þú sért sátt...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.12.2008 kl. 19:28

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Æðislegar vörur Helga mín, vona að þetta gangi vel hjá ykkur.

Knús kveðjur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.12.2008 kl. 19:32

7 Smámynd: Helga skjol

Ég er mjög sátt Gunni minn, takk æðislega.

Og takk elskurnar fyrir kveðjurnar. 

Helga skjol, 1.12.2008 kl. 19:40

8 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Þetta er rosalega fallegt Helga mín.. Er til kúla með Þingeyrakirkju ekki fyrir vestann heldur í  Húnavatnshreppi?

Sigríður B Svavarsdóttir, 1.12.2008 kl. 21:10

9 identicon

Flottar vörur komst ekki í kvöld , var að vinna Eigðu góða viku.

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 00:29

10 Smámynd: Anna Guðný

Flottar vörur reyni að kíkja á þig

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 2.12.2008 kl. 00:32

11 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þetta eru algjört æði, mundi alveg vilja eitthvað af þessu.

Kristín Gunnarsdóttir, 2.12.2008 kl. 11:07

12 Smámynd: Unnur R. H.

Ekki smá flott, vildi gjarnan fá að vita verð

Unnur R. H., 2.12.2008 kl. 11:24

13 Smámynd: Líney

Rosalega  er þetta flott :)

Líney, 2.12.2008 kl. 12:24

14 Smámynd: Helga skjol

Unnur mín bjallaðu bara í mig og ég skal gefa þér upp verð. :)

Helga skjol, 2.12.2008 kl. 13:43

15 identicon

Sæl Helga

Jólakúlurnar eru geggjaðar og er ég svo heppin að eiga eina tvær svoleiðis :) Mig langar hinsvegar rosalega mikið að forvitnast um hvar þú keypir ljósa viðarskenkinn þinn, okkar var að hrinja og því þurfum við að endurnýja eftir áramótin (rúmfó húsgögn sem eru búin að endast í 11 ár og marga flutninga :) ) og mér finnst skenkurinn þinn með þeim flottari sem ég hef seð lengi.  Þannig að ef þú ert til í að deila með þér þessum upplýsingum væri það vel þegið

kveðja, Kristín

Kristín (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 23:14

16 Smámynd: Helga skjol

Sæl Kristín. Skenkinn keypti ég í húsgagnadeildinni (markaðnum) í Hagkaup hérna á Akureyri þegar hún var til staðar, en kannski fæst hann í Reykjavík, gangi þér vel í leitini að nýjum skenk :)

Helga skjol, 3.12.2008 kl. 06:32

17 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þetta er glæsilegt

Birna Dúadóttir, 3.12.2008 kl. 08:41

18 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mjög fallegar jólakúlur og svo jólalegt hjá þér.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 10:50

19 identicon

Sæl Helga

Takk fyrir upplýsingarnar um skenkinn...fer í að leita hér á höfuðborgarsvæðinu :)  Gangi ykkur vel í sölunni, þetta er svo falleg vara að hún ætti nú eiginlega að selja sig sjálf og upplagt að gefa þessar fallegu vörur í jólagjöf til þeirra sem eiga allt :)

kv. Kristín

Kristín (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:28

20 Smámynd: Helga skjol

Sigga mín steingleymdi að svara þér :( sorry, en nei því miður er sú kirkja ekki til, en það er alltaf verið að bæta við krikjum þannig að kannski kemur hún inn einhvern tíman :)

Helga skjol, 3.12.2008 kl. 15:29

21 Smámynd: Tiger

 Alveg geggjaðar jólakúlur og skraut. Mahrr kemst bara í þrumandi jólafíling hér hjá þér sko .. wúff!

Blessuð vertu .. einn veggur í stofunni minni er rauður, dökkrauður sko! Bara töff að vera ekki eins og allir hinir ...

Knús og kram á þig skottið mitt ...

P.s. Geggjaðar myndir af mæðgunum þínum í síðustu færslu - yndislegar myndir af gullfallegum skvísum!

Tiger, 4.12.2008 kl. 00:48

22 Smámynd: Rósbjörg Stefánsdóttir

alveg meiri hattar flott. klem fra norge :)

Rósbjörg Stefánsdóttir, 4.12.2008 kl. 04:35

23 Smámynd: Huld S. Ringsted

Sniðugt hjá þér og þessar jólakúlur eru geðveikar!!! en eins og er kem ég ekki öllu jóladótinu mínu upp svo að ég kaupi víst ekki meira (þori ekki einu sinni í heimsókn því þá veit ég að ég freistast )

Eigðu góðan dag Helga mín

Huld S. Ringsted, 4.12.2008 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband