Laugardagur, 13. desember 2008
Laugardagur til lukku (ekki satt)
Mikið búið að vera gerast undanfarna daga og allt saman misjafnlega gott eða slæmt, eftir því hvernig á það er litið, ég hef staðið í ströngu með það að reyna að redda einu og öðru sem við komumst ekki af með frekar en aðrir.
Ég hef svolítið verið að skoða Desember mánuð undanfarin 12 og ég get fullyrt það að aðeins 1 jól hefur allt gengið snuðrulaust fyrir sig, annars hefur alltaf eitthvað gerst sem hefur dregið einhvern dilk á eftir sér, stundum hefur ástandið staðið stutt yfir en stundum í fleiri fleiri mánuði, fer eftir því hvað hefur gerst á undan. Alveg finnst mér það ömurlegt þegar fótunum er kippt undan manni, maður rembist eins og rjúpan við staurinn að láta allt ganga upp en svo allt í einu púff, allt búið.
ÉG ætla mér hins vegar að reyna að taka þetta á jákvæðninni og láta gott af mér leiða. Í dag er stefnan tekinn á það að pakka inn jólagjöfum handa þeim sem minna mega sín og setja undir jólatréið, þetta ákvað ég að taka upp í fyrra þegar mín fyrstu jól voru haldinn hérna heima og ætla ég að halda því áfram svo lengi sem uppá það er boðið.
Það var og er svo skrýtið með það að aldrei vissi ég til þess að nein svona hjálp væri í boði þar sem ég bjó í Norge, það eina sem í boði var það að hjálpræðisherinn hjálpaði sumum en ekki nándar nærri því öllum þeim sem eflaust hefðu þurft á því að halda. Þar er enginn mæðrastyrksnefnd né nokkuð annað. Skrýtið.
Knús á ykkur elskurnar mínar.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
174 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Engin kona úti á götu í ár
- Þingflokksformenn sestir við samningaborðið á ný
- Þrír vilja embætti lögreglustjóra
- Fjórðungur ökumanna staðinn að hraðakstri
- Formaður borgarráðs sakar minnihlutann um lýðskrum
- Heldur því fram að hann hafi orðið undir bílnum
- Svikarar herja á byggingariðnaðinn
- Tíu þúsund farþegar og mikið líf á Skarfabakka
- Vill ekki minnka sukkið á þingi
- Fá afhenta leigusamninga hælisleitenda
Erlent
- Ölið fæst ekki ódýrt á HM félagsliða
- Stóra, fallega frumvarpið komið á borð forsetans
- Árás í hraðlest í Þýskalandi
- Neitað um bætur Ættleidd til Danmerkur sem börn
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
Fólk
- Ég ætla að fá fullnægingu!
- Innlyksa í alls konar aðstæðum
- Sér eftir að hafa fengið sér Tyrklandstennur
- Leikarinn Michael Madsen er látinn
- Vonar að Íslandsvinurinn verði náðaður
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
Viðskipti
- Tesla hrynur vegna rifrildis Musks og Trumps
- Byggja þjónustuhús á Akureyri
- Opinn fyrir ytri vexti
- Krónan má opna á Hellu
- Enn þrýstir Trump á Powell
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Okkur langaði að rífa ísblómin aðeins upp
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 13.12.2008 kl. 16:27
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.