Sunnudagur, 14. desember 2008
Oft hef ég velt því fyrir mér undanfarið
hvort tími væri kominn á það að hætta að blogga, því oft er það eitthvað sem mig langar að skrifa en get ekki vegna þess að þetta er opinber miðil og þar sem ég veit að ýmsir sem ég kæri mig ekki um að vita nákvæmlega hvað á daga mína drífur droppa hér inn annað slagið.
Ég hins vegar finn það að koma hér inn að tjá mig á einhvern hátt hjálpar mér alveg gríðarlega mikið og ég finn hversu gott það er að fá faðmlag og knús sem maður fær annars aldrei frá fólki útí bæ, þetta er mér ótrúlega mikils virði og ég finn að hvað mér þykir orðið vænt um hvert og eitt ykkar (OK mín smá væminn) en sannleikur er þetta nú samt.
Hafið þið einhvern tíman velt því fyrir ykkur hversu heimurinn sem við lifum í væri góður ef allir sem við þekkjum myndu gera þetta hvort við annað, að knúsa hvort annað þegar hist er, ég veit ekki kannski fengi fólk leið á því til lengdar. Íslendingar eru bara einhvern veginn þannig að þetta þekkist ekki svo mikið hérna á klakanum.
En að allt öðru. Hér er stefnan tekinn á að kíkja í jólagarðinn með börnum og mömmu minni, pabbi minn var lagður aftur inná sjúkrahús í gær vegna verkja í læri, en þá hafði blætt inná lærvöðva hjá honum, en sem betur fer stendur það allt til bóta og vonandi fær hann að koma heim sem fyrst aftur.
Jólasveinarnir birtast hér einn af öðrum á hverri nóttu með eitthvað gott í skóinn fyrir börnin, börnin á þessu heimili hafa verið sátt til þess með það sem sveinki hefur fært þeim.
ADIOS DARLINGS
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
174 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Kjörís segir upp leigusamningi framtíðin óviss
- Gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga ábótavant
- Verður Íslandsmetið slegið?
- Hvalfjarðargöngin lokuð vegna bilaðs bíls
- Keyrði á staur í Skeifunni
- Samfylkingin sterkust í öllum kjördæmum landsins
- Við höfum ekki brugðist nægilega við
- Sumarleyfi á Alþingi: Afleysingastarfsmenn mættir
- Heimili og hótel án heitavatns vegna bilunar
- Óábyrgt að taka afstöðu með þessum hætti
Erlent
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
Fólk
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
- Klámiðnaðurinn syrgir Kylie Page
- Svífa enn um á bleiku skýi
- Móðir Dakotu Johnson vill koma henni og fyrrverandi aftur saman
- Bubbi selur allt höfundarverk sitt
Íþróttir
- Fylla í skarð Danans
- Fékk tveggja leikja bann
- Arnór kominn með nýtt starf í Svíþjóð
- Sigur hjá stelpunum
- Nýliðarnir framlengja við tvo efnilega
- Fótboltinn verður aldrei sá sami
- Snorri Steinn ræddi við egypskt félag
- Klopp: Ég er niðurbrotinn
- Forsetinn afhenti gjöf til stelpnanna
- Glódís Perla mætti ekki á landsliðsæfingu
Viðskipti
- Krónan má opna á Hellu
- Enn þrýstir Trump á Powell
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Okkur langaði að rífa ísblómin aðeins upp
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
- Óvissa dregur úr fjárfestingum
- Fríverslunarsamningur við Mercosur-ríkin í höfn
- Regluverkið hannað fyrir stærra umhverfi
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 14.12.2008 kl. 10:48
Risa faðmlag frá mér mín kæra, maður fær ekki leið á kærleikanum ef hann býr fyrir alvöru í brjósti manns.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.