Miðvikudagur, 24. desember 2008
Jólakveðja
Gleðileg jól og farsælt komandi ár, allir mínir vinir.
Megi hátíð ljós og friðar veita ykkur gleði og hamingju.
Megi árið 2009 verði ykkur öllum til góða.
Guð og gæfan fylgi ykkur um ókomna tíð.
Annars erum við bara góð þessi fjölskylda, mikil spenna kominn í börnin eins og venja er á flestum heimilum, hér er allt tilbúið og jólin geta komið.
Sendi ykkur öllum hér með (((((((((((((((((((((((( RISA JÓLA KNÚS ))))))))))))))))))))))))))))
Eitt jólalag til ykkar frá mér svona í lokinn.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
108 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Samvinnuhugsjónin lifir góðu lífi
- Myndir: Fengu að prufa alls konar íþróttir
- Skiptar skoðanir Flóamanna á sameiningu við Árborg
- Ágúst hlýr og þurr
- Banna tískubangsa í skólanum
- Potturinn tvöfaldur næst
- Lesa nöfn barnanna fram að miðnætti
- Stilla saman strengi í nýjum skóla
- Fjölmennt víða um land
- Á þeim tíma verða til börn
- Ók undir áhrifum með tvö börn í bílnum
- Baldur siglir milli lands og Eyja
- Vélhjólaslys við Surtshelli
- Fékk sér geirvörtuflúr á meðan fólk fylgdist með
- Hafna því að hætta við þrengingu gatnamóta
Fólk
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
- Ekki það sama og að sitja úti í sal og hlusta
- Æstist allur upp þegar hann las Útlendinginn
- Hvernig á að hafa samskipti við smáfólk
- Líkið af barninu fannst aldrei
- Telja sig vita næsta áfangastað White Lotus
- Vorkennir selunum í húsdýragarðinum
- Eldarnir blanda saman eldgosi og ástarsorg
- Laufey með stórtónleika í Kórnum
Athugasemdir
Gleðileg jól og farsælt komandi ár Helga mín.
Eigðu góð og ánægjuleg jól framundan.
Jóla og áramóta kveðja.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 08:59
Birna Dúadóttir, 24.12.2008 kl. 09:33
Takk fyrir sömuleiðis Elskuleg.
Njóttu ljós og friðar með fjölskyldunni þinni.
Guð veri með ykkur nú sem alltaf.
Sigríður B Svavarsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:42
Óska þer og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir bloggvináttu þína.Jólaknús
Sædís Hafsteinsdóttir, 24.12.2008 kl. 10:56
Gleðileg jól elsku vinkona og njóttu daganna.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2008 kl. 12:52
Gleðileg jól

Jónína Dúadóttir, 24.12.2008 kl. 13:55
Gleðilega jólahátíð elsku Helga mín. Vona að þú og allir þínir hafið það sem allra best um jól og áramót. Megi gæfa og ljúfleiki fylgja ykkur öllum á nýju ári sem er handan við hornið.. knús og kram á ykkur öll!
Tiger, 24.12.2008 kl. 20:40
Gleðileg jól Helga mín. Ég keyrði fram hjá þér í dag og vinkaði. Sástu mig ekki örugglega?
Anna Guðný , 24.12.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.