Miðvikudagur, 24. desember 2008
Jólakveðja
Gleðileg jól og farsælt komandi ár, allir mínir vinir.
Megi hátíð ljós og friðar veita ykkur gleði og hamingju.
Megi árið 2009 verði ykkur öllum til góða.
Guð og gæfan fylgi ykkur um ókomna tíð.
Annars erum við bara góð þessi fjölskylda, mikil spenna kominn í börnin eins og venja er á flestum heimilum, hér er allt tilbúið og jólin geta komið.
Sendi ykkur öllum hér með (((((((((((((((((((((((( RISA JÓLA KNÚS ))))))))))))))))))))))))))))
Eitt jólalag til ykkar frá mér svona í lokinn.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
268 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
- Kemur vorið á föstudaginn?
- Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi
- Maður elti annan með hníf
- Sáum blossann og tókum enga sénsa
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
- Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri
- Gervigreind mun breyta störfum
- Gera má ráð fyrir 40 metrum
- Svandís: Snerist um hagsmuni flokkanna
- Göngumaður þurfti aðstoð niður af Úlfarsfelli
- Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
Athugasemdir
Gleðileg jól og farsælt komandi ár Helga mín.
Eigðu góð og ánægjuleg jól framundan.
Jóla og áramóta kveðja.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 08:59
Birna Dúadóttir, 24.12.2008 kl. 09:33
Takk fyrir sömuleiðis Elskuleg.
Njóttu ljós og friðar með fjölskyldunni þinni.
Guð veri með ykkur nú sem alltaf.
Sigríður B Svavarsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:42
Óska þer og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir bloggvináttu þína.Jólaknús
Sædís Hafsteinsdóttir, 24.12.2008 kl. 10:56
Gleðileg jól elsku vinkona og njóttu daganna.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2008 kl. 12:52
Gleðileg jól

Jónína Dúadóttir, 24.12.2008 kl. 13:55
Gleðilega jólahátíð elsku Helga mín. Vona að þú og allir þínir hafið það sem allra best um jól og áramót. Megi gæfa og ljúfleiki fylgja ykkur öllum á nýju ári sem er handan við hornið.. knús og kram á ykkur öll!
Tiger, 24.12.2008 kl. 20:40
Gleðileg jól Helga mín. Ég keyrði fram hjá þér í dag og vinkaði. Sástu mig ekki örugglega?
Anna Guðný , 24.12.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.