Föstudagur, 26. desember 2008
Annar í jólum
og allir búnir að tileinka sér alla þá svefnóreglu sem hugsat getur, hér er vakað framyfir miðnætti og sofið til 9 og 10 á morgnana nema títlan sem sefur eins og unglingur til að ganga 12 og gaurinn sefur enn.
Hangikjötið í gær var alveg syndsamlega gott og ekki skemmdi jafningurinn fyrir heldur slurp, namm, ætluninn var að hafa svo afganga í kvöld en það stefnir allt í það að ekki verði úr miklu að moða í þeim efnum þannig að hér verður eldað læri sem búið er að vera þiðna í nokkra daga á köldum stað.
Við mæðgur lágum bara afvelta í gærkvöldi og horfðum á báðar íslensku myndirnar sem sýndar voru á rúv og stöð 2 og svo varið lesið í bókini hennar Jónu og er hún hreint alveg snilld þessi bók.
Kútur er bara sáttur með sitt og neitar að fara útúr húsi nema í algerri neyð og sú neyð hefur ekki komið upp ennþá, ég að vísu gat pínt hann í kaffiboðið hjá foreldrum mínum í gær en það var nú bara vegna þess að þar gat hann horft á teiknimyndir og strítt frændum og frænkum alveg helling, honum þótti það nú ekki leiðinlegt þó að mér hafi nú ekki þótt öskrinn neitt skemmtileg.
Annars er stefnan tekinn á rólegheit í dag, búið að að taka þrifskver ryksugað og skúrað og hent í þvottavélina, ég nefnilega nenni ekki að safna upp þvotti þrátt fyrir hátíðar.
Jólaknús á ykkur elskurnar mínar.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
150 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Stemningin var við völd á tónleikum Kaleo
- Ísland hefur umbreytt sinfónískum hljómi
- Vilja tryggja að slíkt geti ekki endurtekið sig
- Aukin aðsókn í fæðingar utan sjúkrahúsa
- Kærum vísað frá úrskurðarnefnd
- Einn fékk fyrsta vinning
- Vigdís: Verkjaði í réttlætistaugina
- Gagnrýnir stjórnvöld vegna stöðunnar í Grindavík
- Mikil gleði og tilhlökkun fyrir tónleikum Kaleo
- Gengu yfir nýstorknað og glóandi hraun
Erlent
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
Fólk
- Mamma, nú kem ég heim
- Geta ekki hætt að sverja
- Fullkomið lesefni í fríið
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Ólympíukeppnin
- United hefur áhuga á leikmanni Freys
- Ekkert fararsnið á Forest-manninum
- Vill sanna sig í ensku úrvalsdeildinni
- Messi afar ósáttur með leikbannið
- Gísli hóf endurkomuna
- Óvíst hvort lykilmaðurinn geti spilað úrslitaleikinn
- Gæsahúð að sjá allt þetta fólk
- Tóku vel utan um mig og reyndu að láta mér líða vel
- Hollendingarnir nálgast Chelsea
Viðskipti
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti
- Besta afkoma VÍS frá skráningu félagsins
- Með starfsemi á suðurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 26.12.2008 kl. 16:39
Hjartanskvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 18:37
Hehehehe sama hér, kærleikskveðja til þín og þinna Helga mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2008 kl. 19:07
Heiður Helgadóttir, 26.12.2008 kl. 21:06
Hæ Helga mín. Langaði bara að senda þér RISA knús og góða strauma svona í tilefni jólanna. Eigðu góðar stundir um jólin og vonandi heilsar nýja árið þér vel.
Knúsar og kossar.
Kv. Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.