Föstudagur, 16. janúar 2009
Loksins, loksins, loksins.
var óhætt að senda kút í skólan og það gekk meira að seigja ágætlega fyrir sig, hann ætlaði reyndar að bera fyrir sig smithættu og sýndi mér það með miklum hósta hvernig það færi fram en þá benti ég honum á það að hann skildi halda fyrir munninn þá yrði sýkiningahættan minni og minn féllst á það.
Ég tók mig til og fór í gegnum herb hjá honum í gær og guð minn góður ég ákvað það í einhverju bjálæðiskasti að sturta úr kubbakassanum hans á gólfið og sortera alla kubbana í aðra kassa hann á nefnilega tvær tegundir af kubbum, plús allt annað sem komið var í kassan og vá ég hlýt að hafa misst vitið einhverja stund því að þessi kassi hans er ekkert í minni kantinum ónei ekki aldeilis, en þessi verkun tók mig litla 4 tíma, reyndar með alsherjarþrifum í leiðini, ég hafði reyndar ekki haft það í mér að gera þetta í ein tvö ár því þetta óx mér svo skelfilega í augum, en jibbí þetta er búið.
Fyrr í vikuni var ég reyndar búin að fara eins og stormsveipur um herb títlunar líka en það var nú sem betur fer ekki jafnmikil verkun, það tók mig nú bara um 1 tíma sem betur fer. Svo nú er farið að grynnka ansi mikið af hinu ýmsu dóti úr því að ég er líka búin að fara í gegnum allt geymsludótið þannig að dótið á heimilinu minnkar óðum.
Annars fer ég bara nokkuð góð inní daginn, ætla halda áfram yfirferð um húsið og sjá hvort það sé ekki eitthvað meira sem ég get látið aðra notið góðs af.
Knús á ykkur elskurnar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugleg
Jónína Dúadóttir, 16.1.2009 kl. 08:34
Thid erud nú meiri dugnadar manneskjurnar systurnar (sko Stína og thú), get ég ekki fengid ykkur í heimsókn mikid rosalega yrdi fínt og flott hérna hjá mér á eftir Thid værud gódar í Ajax auglýsingar haha.
Hafdu thad sem best Helga mín
P.S. Hann sonur thinn er med virkilega skemmtilegt hugmyndarflug
sur, 16.1.2009 kl. 09:15
Helgarkveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 16.1.2009 kl. 11:57
Dugleg ertu Helga mín. Þú stendur þig rosalega vel. Hafðu það rosalega gott Helga mín og gangi þér vel í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur.
Hafðu það æðislega gott og knús í hvert hús hjá ykkur.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 12:13
Dugleg ertu :) jólaskrautið mitt lafir enþá uppi hmmmmmmmmm
Hafðu góða helgi
Erna Friðriksdóttir, 16.1.2009 kl. 15:17
Dugnaðurinn í þér kona
Birna Dúadóttir, 17.1.2009 kl. 10:42
Dugnaður eigðu góða helgi Helga mín
Kristín Katla Árnadóttir, 17.1.2009 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.