Fimmtudagur, 12. febrúar 2009
Burrrrrr það er kalt :(
Það að stíga út þegar svona rosalega kalt er þá langar manni bara helst að fara aftur undir sæng og vera þar þangað til það fer að hlýna, það er reyndar von á smá hlýindum á morgun og laugard en svo á að kólna aftur og ég sem er að fara bera út Fréttablaðið á morgnana með gaurnum mínum eftir helgi.
Já við ákváðum það að fara bera út, bæði til þess að hreyfa okkur aðeins og vinna sér inn smá aur í leiðini ekki slæmt. Annars hef ég voða lítið að seigja þessa dagana en einhvern vegin alveg þurrausinn af fréttum, finnst bara einhvern vegin að ekkert sé að ske hjá mér, enda byrjaði ég á því að tala um veðrið hehe.
Annars held ég að þetta sé mest megnis svona langþreyta hjá mér útaf svefnveseninu hjá kút en vonandi breytast það eftir helgi þegar ég er búin að fara til doksan hans og heyra hvað hann vill eða ætlar að gera.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Hæ elsku Helga mín. Það er gott að allt gengur vel hjá þér. Það er bara meiriháttar gott að vita að þér líður vel og að kúti þínum líði líka vel. Þetta er alltaf erfitt svona. En þetta kemur örugglega hjá honum. Er það ekki rétt hjá mér? Nei þetta er nú bara væntumþykja hjá mér að hugsa um hans heilsu.
Hafðu það rosa gott Helga mín og knúsi knús. Hafðu það rosa gott.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 15:58
Hér er orðið ótrulega hlýtt, sendi þér vinda norður
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2009 kl. 19:43
Það er sko ekki gaman að vakna og þurfa snemma á fætur í svona kulda. Enda elska ég kvöldvaktir.
Helga Magnúsdóttir, 12.2.2009 kl. 20:01
Uss kalt hérna í Kef líka
Birna Dúadóttir, 13.2.2009 kl. 09:29
Sael Brynja her, bara ad senda der hlýju fra Spáni, her er 18 stiga hiti en skýjad.
Mundu bara ad klaeda dig vel.
Sólarkvedja Brynja.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 13.2.2009 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.