Þriðjudagur, 17. febrúar 2009
Jebb er á lífi :)
Bara búin að vera löt að blogga undanfarið, á þessu heimili er verið að vinna í ýmsum breytingum hjá kút og allar eru þær góðar, ég er að rembast við að minnka all verulega við hann bæði tölvu og tv notkun og gengur það svona misjafnlega vel (eða ílla) eftir því hvernig á það er litið.
Ætli vandamálið liggi ekki einna helst í því að ég fer alltof lítið með hann útaf heimilinu því sjálf er ég svo heimakær að það hálfa væri nóg, en alla vega þá höfum við gert svolítið af því að spila hin ýmsu spil og spjalla mikið saman og leikið okkur líka :)
Svo er nú reyndar stefnan að fara með hann í kjarnaskóg einu sinni í viku og sund líka, en enn sem komið er hef ég ekki haft mig í það, orkan er einhvers staðar allt annars staðar en hjá mér þessa dagana og þar sem ég og gaurinn byrjuðum að bera út í tvö hverfi hjá fréttablaðinu í gær þá er ég enn þreyttari fyrir vikið, en mikið ofsalega er nú samt gott að taka góðan sprett á morgnana, því ég þarf alltaf að vera í kapphlaupi við tíman og verða fljótari og fljótari og finna upp nýjar aðferðir og aðrar leiðir til að sjá hvaða leið er fljótust.
Hehe. ekki er umræðuefnið merkilegt hjá mér þessa dagana enda svosem ekki mikið um að vera þannig lagað, alla vega ekkert sem kemur hér inni.
Heyrðu jú annars við erum að fara í Munaðarnes í næstu viku og ætlum að eyða þar 4 góðum dögum tvær fjölskyldur saman, það er ég vissum að þetta verður frábær ferð, þar sem samferðarfólk mitt er ekki af verri endanum, þannig að þetta getur ekki orðið annað en gaman.
Einhvern tíman fyrir ekki svo margt löngu nefndi ég hjörtu okkar Akureyringa sem mér þykir orðið svo vænt sér í lagi það sem slær yfir í Vaðlaheiði og eins þau sem búið er að koma fyrir í mörgun umferðarljósum hérna i bænum, ég tók mér það bessaleyfi og googlaði ljósið yfir í heiði til sýna ykkur sem ekki njótið góðs af þessu og hérna kemur útkoman, vonandi verður mér fyrirgefin þessi þjófnaður.
Og svo annað.
Því miður mun það hverfa okkur sjónum nú í lok Feb, bæði vegna dýrs viðhaldskostnaðar og svo það að svo virðist sem einhverjir óprúttnir nánungar hafa gert sér það að leik að stela perum úr neðsta hluta hjartans, skamm, skamm.
Þetta hefur svo sannarlega yljað mér þegar ég hef horft yfir í heiði og í dag þarf ég ekki nema að kíkja útum gluggan hjá mér í forstofuni þá sé ég þetta yndislega verk góðra manna.
Knús á ykkur elskurnar mínar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
150 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Stemningin var við völd á tónleikum Kaleo
- Ísland hefur umbreytt sinfónískum hljómi
- Vilja tryggja að slíkt geti ekki endurtekið sig
- Aukin aðsókn í fæðingar utan sjúkrahúsa
- Kærum vísað frá úrskurðarnefnd
- Einn fékk fyrsta vinning
- Vigdís: Verkjaði í réttlætistaugina
- Gagnrýnir stjórnvöld vegna stöðunnar í Grindavík
- Mikil gleði og tilhlökkun fyrir tónleikum Kaleo
- Gengu yfir nýstorknað og glóandi hraun
Erlent
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
Fólk
- Mamma, nú kem ég heim
- Geta ekki hætt að sverja
- Fullkomið lesefni í fríið
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Ólympíukeppnin
- United hefur áhuga á leikmanni Freys
- Ekkert fararsnið á Forest-manninum
- Vill sanna sig í ensku úrvalsdeildinni
- Messi afar ósáttur með leikbannið
- Gísli hóf endurkomuna
- Óvíst hvort lykilmaðurinn geti spilað úrslitaleikinn
- Gæsahúð að sjá allt þetta fólk
- Tóku vel utan um mig og reyndu að láta mér líða vel
- Hollendingarnir nálgast Chelsea
Viðskipti
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti
- Besta afkoma VÍS frá skráningu félagsins
- Með starfsemi á suðurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
Athugasemdir
Þú er að gera góða hluti elsku Helga mín.
Gangi þér rosalega vel. Þú stendur þig vel.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 04:48
Yndislega fallegt hjartað, það er synd að það skuli þurfa að fjarlægja það, ekki amalegt fyrir ykkur að sjá þetta útum gluggan. Knus elsku sys
Kristín Gunnarsdóttir, 18.2.2009 kl. 06:53
Gott þú ert á lífi
Gangi þér vel í öllu brasinu
Jónína Dúadóttir, 18.2.2009 kl. 07:38
Nóg að gera hjá þér mín kæra eins og alltaf. Kraftur í ykkur að bera út blöðin á morgnana, fínasta hreyfing í því. Knús
Auður Proppé, 18.2.2009 kl. 09:14
Flott að hafa þetta hjarta
Gangi þér vel 
Birna Dúadóttir, 19.2.2009 kl. 09:32
Flott hreifing hjá ykur.Hjartað er flott.Sá það í vetur þegar ég kom norður
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 10:08
Hjörtun flott Helga mín. Stubburinn á bestu mömmu í heimi, og mikið held ég að þið munið hafa það gott í Munaðarnesi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.