Sunnudagur, 22. febrúar 2009
Shit hvað það er gott að getað verið latur á Sunnudegi og haft efni á því líka.
Ég var svo sniðug í gær að gera allt sem þurfti að gera hérna heima í gær þannig að í dag er hægt að leyfa sér að hangsa í allan dag og þarf ekki einu sinni að hafa móral yfir þvi. Birtan hennar ömmu sinnar ætlar að koma hérna og eyða deginum með okkur þar sem mamma hennar þarf að vinna, en það er líka bara í góðu lagi þvi elskuni leiðist nú ekki að vappa hér um á nærfötunum einum fata þvi það er ævinlega hennar fyrsta verk þegar hún kemur, það er að hátta sig, bara æði þetta barn.
Í gærkv var okkur boðið í mat til snilldarkokksins hennar mágkonu minnar og jammý ekkert smá gott sem var þar á borðum, hún bjó til eitthv nammi og setti inní pönnsur með alls kyns gúmmelaði og þetta var bara hreint sælgæti, Takk æðislega fyrir okkur.
Svo var komið við á videoleigu og leigð mynd til að hafa í fjöskyldustund, kveikt var að trilljón kertum og nammi sett á borð ásamt snakki og fl, þetta var bara æði, meira að seigja gaurinn minn horfði með okkur og það hefur ekki gerst í langan tíma.
Undanfarið hef ég stundað svolitla sjálfskoðunog ég finn hversu það gerir mér gott að skoða lífið og sjálfan sig um leið og af einhverjum ástæðum er ég full af jákvæðni og bjartsýni ég finn það að þett á allt saman eftir að fara vel, hvað svo sem þetta er, en það er önnur saga.
Knús á ykkur elskurnar og konur innilega til hamingju með daginn
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Góður kona og góður dagur Helga mín.
Til lukku með konu daginn. Eða er hann ekki í dag?
Bæ í bili.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 11:21
Frábært að heyra Helga mín enda skín jákvæðnin og bjartsýnin í gegn í skrifunum hjá þér. Greinilega þungu fargi af þér létt og bjart framundan. Knús
Auður Proppé, 22.2.2009 kl. 12:15
Bara flott !!!
Jónína Dúadóttir, 22.2.2009 kl. 14:32
Gott hjá þér Helga mín. Ég á fullt af mágkonum en enga sem býður í mat. Þyrfti að redda mér einni svoleiðis.
Hafðu það gott í vikunni ljúfan
Anna Guðný , 23.2.2009 kl. 01:16
langaði bara til að koma hérna við hjá þér og segja þér að mig þykir vænt um þig (: ..
endilega kíktu á mitt blogg :)
Fanney Unnur Sigurðardóttir, 23.2.2009 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.