Þriðjudagur, 5. maí 2009
Shit hvað maður er latur orðinn hérna inni.
Kannski vegna þess að maður hefur í nógu öðru að snúast og fullt af góðum hlutum að gerast hjá okkur þessa dagana, það styttist í skólalok og mikið verða börnin ánægð með það, alla vega á þessu heimili.
Það er reyndar búið að ganga hér flensuskítur, við höfum verið að leggjast eitt af öðru undanfarið og nú er bara títlan eftir þá eru allir búnir með þessa flensu alla vega, ég er veik núna, með hita hausverk og bullandi kvef og hálsbólgu og það versta er að ég er með svo mikið kvef í augunum að ég geri ekki annað en að grenja þessa stundina, get varla keyrt bíl fyrir tárum.
Í gær var ég á fundi með skólanum hjá kút og missti þar smá stjórn á skapi mínu þar og sagði þeim þar að nú væri komið gott ég nennti ekki að vera með hann hjá læknir sem líkti hans svefnvenjum við hellisbúa, já þessi blessaði doktor vildi meina það að það væri mjög eðlilegt að kútur færi kannski á fætur kl 2 eða 4 að nóttu, því við værum jú kominn af steinaldarmönnum og þar sem þeir hefðu þurft að vakna oft uppá á nóttini til að huga að eldinum þá hlytum við að þurfa gera það líka hahahahaha, er hægt að vera ruglaðri.
Ég sagði þeim þarna útfrá að nú vildi ég greiningu í eitt skipti fyrir öll sem segði mér hvað væri að barninu mínu, ekki þetta helv hálfkák sem búið er að vera undanfarið. Ráðgjafinn okkar meira að seigja viðurkenndi það að erfitt væri að svara þegar hún væri spurð hvað greiningar hann væri með, því þessi blessaði DOKTOR er búin að bakka niður allar þær greiningar sem hann var búinað fá í Norge.
Annars er ég að byrja inná kristnesi 18 mai og hlakkar mig alveg gríðarlega mikið til að byrja þar því þetta er það sem ég er búin að bíða eftir í langan tíma. seigji betur frá því seinna.
ADOIS ELSKURNAR
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Helga mín.
Ææ, ekki nógu gott að það hafi verið flensa á heimilinu. Það er ömurlegt. En ég vona nú að þið farið að hressast og kútur þinn fari að hressast líka. Þetta er ekkert ástand.
En "læknar" já geta oft verið erfiðir. En það er oft bara þannig eins og það er. Þetta er bara oft svona. Maður verður bara að sættast við þetta víst. Því lækna vísindin eru bara sér "vísinda grein" að mínu mati.
Hafðu það sem best Helga mín og þið öll. Þið eruð æðisleg og takk fyrir að vera bloggvinur minn. Það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt. Ávalt jafn gaman.
Bestu kveðjur og knús á ykkur öll.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 18:28
Jónína Dúadóttir, 6.5.2009 kl. 09:23
Gangi þér sem best
Birna Dúadóttir, 6.5.2009 kl. 13:52
Mér sýnist þessi fjandans flensa geisa allstaðar og kemur alltaf upp aftur og aftur. Von að þú missir stjórn á skapinu við svona drumba Helga mín. Takk annars fyrir að hleypa mér inn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2009 kl. 11:56
Docktorinn skyldi þó ekki heita Pall
Kristín Ingibjörg Nordquist, 10.6.2009 kl. 12:52
helt og lykke med kristnes.... hvad svo sem tad er?? vonandi reynist þetta þér/ykkur vel knús á linuna... love you
Kristín Ingibjörg Nordquist, 10.6.2009 kl. 12:55
Takk að leyfa mér að fylgjast með þér og lesa bloggið þitt Helga mín ,ég er byrjuð að blogga aftur.sem geri mér gott,
lady, 24.8.2009 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.