Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
Föstudagur, 19. febrúar 2010
GULLMOLAR BARNABARNS. :)
Amma. Hún mamma mín er að fá rosalega stóra bumbu. Ha seigjir amma og spyr.... Er hún þá með barn í maganum. Nei amma hún borðar bara svo rosalega mikið. Hahahahaha. ;)
Amma hver er með Sylvíu á skíðum. Amma svarar.. hún Brynja er með henni. Birta.... Og hver er það. Amma.... Það er frænka þín. Birta já ok ég hef aldrei séð hana. Amma.... Jújú þú hefur séð hana. Birta... Nei amma, sko hún mamma er oft búin að vera keyra mig til Brynju en hún fer alltaf í hina áttina, hina áttina. ohhh hún er svo klikkuð hún mamma mín. hahahaha
Amma þegar ég var 1 árs þá fór ég alein á skauta í strætó og þeir eru bleikir, já ok þarf amma þá ekkert að gefa þér nýja skauta, jú auðvitað amma þæu veist að ég er 4ra ára núna.
Amma ég á ekki kærasta en Aníta og Emilía eru systur mínar (Aníta og Emilía eru vinkonur hennar) og amma það er alveg satt. Þetta eru samræður milli mín og barnabarnsins við kaffiborðið rétt í þessu.
Ert þú að fara til pabba á morgun spyr amma....Já svarar Birta. Og hvað ætlar þú að vera lengi hjá honum ( ég vissi að það yrði alla vega vika ) Þá svarar hún..... jjjjjaaaaa kannski svona 20 mínotur. hehe.
Amma þegar snjórinn fer þá get ég ekkert hjólað, nú af hverju spyr amma...Nú vegna þess að hjólið mitt er bilað. ÆÆ seigjir amma, verður þá ekki afi bara að gera við það, Neibb sko amma hann afi Valur er svo rosalega flinkur að hann ætlar að laga hjólið mitt þegar hann er búin á sjó.
Langaði bara að geyma þessa gullmola einhvers staðar :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
251 dagur til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- 20 ungmenni með ólæti: Starfsmaður sleginn í bringuna
- Tugir milljarða í ný hótel í borginni
- Veitur ætla að banna einkabílinn í Heiðmörk
- Ræða áhrif geimskota á íslenskt yfirráðasvæði
- Bjarkey Olsen til liðs við Fjallabyggð
- Ljúga hreinskilnislega um hlutina
- Síðasta norðurljósadýrðin í bili
- Nafn mannsins sem lést á föstudag
Erlent
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
Fólk
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára