Leita í fréttum mbl.is

Komin heim.

Eftir hvíldina í borginni sem síðan varð engin hvíld þvi við tókum okkur 3 saman og gerðum smá usla sem ekki má seigja frá fyrir enn á næsta mánudag því það á að koma á óvart. Annars var fínt að vera í borgini þennan tíma nema hvað að ég og kútur gátum engan vegin sofið í þessari íbúð sem við fengum að láni útaf hverju veit ég ekki  það var bara títlan sem náði að sofa á sínu græna, þannig að í rauninni komum við þreyttari heim heldur en þegar við fórum  af stað.

Við kíktum til Grindavíkur á laugardag til vina okkar þar sem okkur var boðið í grill og gistingu og þegar þangað var komið var húsmóðirnn á bænum ekki heima því hún var vant við látinn að vera viðstödd fæðingu fyrsta barnabarnsins þannig að henni var alveg fyrirgefið það og í heiminn kom líka þessi fallegi drengur sem var hvorki meira né minna en 18 merkur og 58 cm. En húsbandið hennar tók vel á móti okkur og var grillað hvorki meira né minna en 2 læri ofaní mannskapinn en eftir stóð eitt alveg ósnert læri en gott var það.

Annars er ég óskop löt að blogga þessa dagana, finnst ég hafa eitthvað lítið að seigja þó reyndar ég hafi alveg fullt að seigja frá, er bara ekki að nenna því. 

knúsHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Nú verður maður að stilla sig í forvitninni fram á mánudag. Hafðu það gott og sofðu vel heima hjá þér.

Helga Magnúsdóttir, 16.7.2008 kl. 20:52

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Fáum við þá forvitni okkar svalað á mánudag, sætti mig við það.
Knús helga mín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.7.2008 kl. 21:10

3 Smámynd: Anna Guðný

Ertu eki búin að opna netpóstinn þinn? Endilega hringdu í mig. 897-6074

Anna Guðný , 16.7.2008 kl. 21:31

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Alltaf gott að koma heim

Birna Dúadóttir, 16.7.2008 kl. 22:37

5 Smámynd: lady

alltaf gott að koma heim og leggjast upp í sófa með sæng og koddahorfa á góða mynd eða bara láta ser líða vel,,óska þér innilega góða helgi

lady, 17.7.2008 kl. 09:45

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bíð spennt eins og hin. 

Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 14:43

7 Smámynd: Jac Norðquist

Ég veit líka leindóið ligga ligga lá

Bestu kveðjur

Jac

Ps... já já ég lofa að þegja og stend við það hahahahahahha

Jac Norðquist, 17.7.2008 kl. 19:51

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég bíð spenn elsku ljósið mitt.og takk fyrir þína hjálp.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2008 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband