Leita í fréttum mbl.is

Kútur kom til mín

frammí í eldhús settist við borðið og spyr mig........Mamma hvænar fæ ég eiginlega ipod, og ég svara ég veit það ekki elskan langar þig svona mikið í ipod. Minn svarar. Já sko Þóranna á ipod, Árni á ipod og Sylvía á  á ipod ( sem er reyndar ekki rétt því hún fær einn gamlan lánaðan hjá bróðir sínum af og til.

Svo heldur minn áfram og seigjir....... Ætli það verði ekki bara hundurinn og kötturinn sem fá næst ipod.Mamma þetta er bara ekki sanngjarnt, sem er alveg satt, en í stað þess að kaupa handa honum ipod mun hann líka fá einn lánaðan af og til.

Allra best fannst mér þetta með hundinn og köttinn hehe.

Birtan mín var á leiðini í morgun að keyra frænda sinn í skólan og var mamma hennar bílstjórinn, þegar hún allt í einu byrjar að vola afturí uhuhuhuHUUUU og seigjir í þvílíka vælutóni, mig langar ekki í skólan uuuhhhhuuuuhhh mig langar ekki í skólan. Þá seigjir Árni við hana... Svona svona Birta mín þú ert ekki að fara í skólan, mamma er bara að keyra mig í skólan.... Þá svarar mín kokhraust...... Ég veit, ég er bara að hrema eftir ÁRNA  hahahahahahahahaha.

Ég tek það fram að þessi snillingur er bara rétt að verða 3ja ára og það besta við þetta er að gaurinn var EKKI einu sinni að væla um það að nenna ekki í skólan.

Mamma hennar kom frá USA  í fyrradag og að sjálfsögðu var keypt eitthvað smáræðis af fötum á skvísuna og þar á meðal eru 3 grænar peysur, svo í morgun þegar mamma hennar er að klæða hana og ætllar sér að setja hana í eina af grænu peysunum þá gellur í minni...... NEI NEI ekki græna peysu, ekki græna peysu, Villi má eiga grænar peysur. hahahaha. Mín með sjálfstæðar skoðanir á sínum fatnaði.

Á þriðjudag þegar ég sótti hana á leikskólan og við komum síðan hérna heim, þá byrjar Sylvía eitthvað í því að stríða henni og ég seigji við Sylvíu, farðu nú og gerðu lexurnar þínar og láttu Birtu í friði, þá öskrar mín á frænku sína.......Sylvía viltu koma þér í leggings strax hahahaha, þetta átti semsagt að vera lexur.

Ég hef af einhverjum ástæðum haldið í þetta orð lexur í staðinn fyrir heimanám alveg frá því í Norge.

Annars datt mér nú bara svona í hug að setja þetta hérna inn þegar ég fór að hugsa um þessa smávægilegu hluti sem okkur er svo tamt að gleyma en einmitt gleðja mann svo mikið og þegar ég hugsa til baka þá man maður ýmislegt fyndið sem börnin manns hafa látið útúr sér við hinar og þessar aðstæður og sumar þeirra mis góðar. En þær sögur koma kannski seinna.

Knús á ykkur öll elskurnar inní góða helgiHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Æi hvað hun Birta mín er yndisleg dúlla, knus á þig sys

Kristín Gunnarsdóttir, 7.11.2008 kl. 16:10

2 Smámynd: Líney

Góða helgi sömuleiðis

Líney, 7.11.2008 kl. 16:22

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Það er gott að hann var bara spyrja um ipod en ekki mat eða eitthvað sambærilegt

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 7.11.2008 kl. 16:38

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Flottir krakkarGóða helgi

Birna Dúadóttir, 7.11.2008 kl. 18:02

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús til þín helga mín
sendi ljós og gleði
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.11.2008 kl. 19:02

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Verð nú að segja að hún er flott nýja toppmyndin þín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.11.2008 kl. 19:03

7 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 21:22

8 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Flottir krakkar Hehehee

Góða helgi mín kæra :)

Anna Margrét Bragadóttir, 7.11.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband