Miðvikudagur, 10. október 2007
Það er víst í dag
sem allt er fertugum fært,alla vega á þessum bæ og ekki finnst mér ég vera degi eldri en 25 en yngsta skottið mitt kom syngjandi niður stigan í morgun og lét mig þá alveg vita það að árin væru víst orðinn 40 en ekki 25,en svona að öllu gamni slepptu þá er ég nú bara alveg sátt við minn aldur,búin að koma mínu til skila á 4 yndisleg og vel gerð börn og græddi svo barnabarn fyrir rétt um 21 mánuði síðan sem var bara toppurinn á tilveruni,mér fannst alveg æðislegt að verða amma og elska að fá dúlluna mína í heimsókn eða til að gista.
Svo er stefnan tekinn á greifann í kvöld með allan hópinn,ætla bjóða þeim sem mig mestu máli skipta út að borða í tilefni dagsins
En því miður kemst ekki elsku stóra stelpan mín með okkur því elskan var send suður til að vinna hjá vodefone í 2 mán og fór í fyrradag og kemst að sjálfsögðu ekki norður strax, en ég hef hugsað mér að taka fyrrverandi tengdasoninn og barnabarnið í staðinn því hann er með gullið hennar ömmu meðan mamma vinnur í rvk.
Og svo verður veisla haldinn 10 nóv því hér varð að fresta öllu sökum röskunar eftir vatnstjónið ætlaði að vera með veislu 6 okt en frestaði því um viku og lét mig dreyma um að allt yrði búið á þeim tíma en það er sko aldeilis ekki, og framundan er svo miklar annir næstu 4 helgar að það gengur ekki heldur upp þá,þannig að úr varð 10 nóv sem er næsta lausa helgi hjá öllum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Það venst að vera orðinn 40+
Unnur R. H., 24.11.2007 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.