Laugardagur, 24. nóvember 2007
Laufabrauð laufabrauð
já í dag ætlar partur af fjölskyldunni að safnast saman og gera laufabrauð og þar sem ég hef ekki haft tækifæri til þess að taka þátt í þessari hefð í 6 ár þá hlakkar mig alveg óendanlega mikið til,hvað þá heldur að tvö yngstu dýrin mín eru að taka þátt í fyrsta sinn og er þetta jafnframt í fyrsta skiptið sem þetta er ekki gert heima hjá mömmu og pabba heldur hérna hjá mér,einfaldega vegna þess að kúturinn minn þessi 10 ára fúnkerar mjög ílla til langs tíma í öðrum húsum og getur það verið mjög erfitt að fá hann til þess að fara eitthv út.
Annars er spennan að fara með heimilsfólkið því nú er ekki nema rétt rúm vika þangað til lent verður í orlando og þið getið nú rétt ímyndað ykkur hvernig kútnum líður,hann hefur aldrei farið svona lengi að heiman og ævinlega þegar eitthvert hefur verið farið þá vill hann helst hafa allt sitt herbergi með í för því það má ekkert gleymast svo nú eru umræður um það að ekki sé hægt að taka svo mikið með því þá verði ekkert hægt að kaupa í henni ameriku og þær umræður ganga bara alveg þokkalega en sem komið er.en það verður býsna erfitt fyrir hann að sitja í flugvél í 8 tíma,en sem betur fer þá verður tengdasonur minn með í för sem að kúturinn dýrkar og dáir þannig að ég held ég þurfi nú ekki að kvíða miklu satt að seigja.
megið þið öll eiga yndislegan dag.
kv Helga.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verði líklega þeirra mesta klemma
- Tók ákvörðunina í gær
- Tjón bænda nam rúmum milljarði
- Ágreiningur um tekjuöflun ríkissjóðs
- Ég gerði mitt besta til að hjálpa til
- Guðmundur Ingi áfram þingflokksformaður
- Nokkrir bílstjórar fengið áminningu
- Snjóflóð í Esjunni í nótt
- Einn fær 9,9 milljónir
Erlent
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.