Mánudagur, 10. desember 2007
Vó Orlando
Jibbí komst óvænt á netið þannig að um að gera að skella inn smá færslu ekki satt.
Af okkur er allt gott að frétta,við lentum á sanford flugvelli kl 20.20 á staðartíma á mánudagskv og þá var tekið við að finna bílana sem við fengum leigða og gekk það vel,hins vegar þegar haldið var útá á vegina vandaðist málið örlítið eða svoleiðis það er ekki best í heimi að keyra í fyrsta skipti í niðamyrkri á hraðbrautum florida fylkis það get ég sagt,en eftir tæplega klukkustundar akstur komum við að hverfinu sem við áttum að vera í og þá vandaðist málið,hliðið lokað og gleymst hafði að gefa okkur upp passwordið inn þannig að það var byrjað á því að hringja í þá sem leigja út húsin hérna en engin svaraði þar,en sem betur fer kom umsjónarmaður hérna á staðnum og var svo væn að gefa okkur upp númerið sme þarf að slá inn í hvert skipti sem við komum í hverfið.
Annars er þetta búið að vera mjög fínt,við erum búin að fara í universal studios einu sinni en förum aftur á morgun,svo verður farið í disney world á þriðjudag og miðvikudag og svo í vatnagarð á fimmtudag og kannski föstudag,þannig að vikan verður fullsetinn af skemmtunum,enda er þessi vika sem er að líða búin að fara í það að versla frá sér allt vit og líka í það að slappa af hér heima,það er sundlaug hér við húsið og hún er sko fullnýtt af öllum fjölskyldumeðlimum þegar verið er hérna heima við.
kúturinn minn er búin að vera alveg í þokkalegu jafnvægi og var fljótur að venjast tímamismuninum hérna og reyndar við öll enda vorum við búin að vaka í rétt tæpan sólarhring þegar út var komið þannig að allir gátu sofnað sáttir fyrstu nóttina hér.
Hitinn hérna er eins og þá mjög góðu sumri heima á klakanum þannig að hér er bara gengið um á stuttbuxum og hlýrabol alla daga.
Ég verð hins vegar að lýsa vonbrigðum mínum með orlando búan vegna þess að þeir eru bara ekkert fyrir það að skreyta hjá sér búhhúhú og mig sem hlakkaði svo til að sjá AMERÍSKA jólastemmingu en það er sko eitthvað lítið um það,og ég sem er þetta líka rosalega jólabarnið,ég get svo svarið það að mig langaði til þess að keyra eitthvert þar sem skreytt er og snjór er til þess að upplifa jólinn eins og maður hefur séð í biomyndonum hehe,en ætli ég láti ekki orlando duga í þetta sinn.
Haldið við gamla settið höfum ekki skellt okkur í tattoo í dag kallinn fékk sér alla upphafstafi krakkana á bakið og ég lét gera hjarta og blóm á fótlegginn á mér með borðum og þar voru sett öll nöfn krakkana minna plús nafnið á barnabarninu mínu þannig að nú er ég búin banna fleiri barnabörn svo ég þurfi ekki að bæta við á legginn á mér HEHEHEHE ætli hinn leggurinn verði ekki tekinn þá bara næst,hins vegar var málið það að ég ætlaði bara að bæta við stafnum B við annað tattoo sem ég er með á brjóstinu en svo ákvað bara mín að fá sér eitt stórt á legginn og nöfnin á öllum þar líka.
kveðja frá orlando.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
337 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
- Helgi hættir og óviss með framhaldið
- 100% frá hjartanu
- Þetta eru söngvar lífsins
- Jessica Alba biður um frið
- Gugga í Gúmmíbát og Patrekur Jaime deildu kossi
- Jörðin hvorki flöt né kringlótt
Athugasemdir
Gaman að sjá hvað gaman er hjá ykkur Að vísu færi ég ekki í tattó nema kannski á 10 glasi, ehemm, er svo nálahrædd.Hafið það sem allra best
Unnur R. H., 10.12.2007 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.