Föstudagur, 21. desember 2007
3 dagar
og ég er loksins að finna jólagleðina aftur enda þrátt fyrir orkuleysi náði ég að klára að skreyta í gærkvöldi fór svo og keypti nýtt jólatré í morgun og það lifandi,ég hef ekki haft lifandi tré í ein 9 ár en langaði að prufa núna þar sem minni hætta er á að einhver keyri það niður eins og fyrir 9 árum þegar kúturinn minn keyrði á tréið okkar í göngugrind og reif það allt niður og við sem vorum búin að spreyja það allt í jólasnjó svo þið getið ímyndað ykkur verknaðinn eftir þá keyrslu hehe.
Eina sem skyggir á jólagleðina núna er það að það er sama hvað ég reyni ég fæ ekki að njóta þess að hafa barnabarnið hérna á aðfangadagskv og náttúrulega fjölskylduna alla hennar líka,málið er bara það að þau vilja ekki gera uppá milli mín og föðurömmunar sem er reyndar alveg skiljanlegt,hins vegar voru þau þar á síðustu jólum og þá að sjálfögðu langar mig að hafa þau þessi jól,en þetta er víst eitthvað sem ég fæ ekki ráðið þannig að eina sem hægt er að gera er að sætta sig við orðin hlut ekki satt og gera það besta sem maður getur.
Ég hugga mig við það að bestu foreldrar í heimi sem sagt mínir ætla að vera hjá okkur og borða og opna pakka sem er bara best í heimi og ég svo óendanlega ánægð með það,enda tilkynnti ég þeim það á síðustu jólum að næstu jól yrðu þau hjá okkur því heim skildi ég vera kominn fyrir þann tíma og það stóðst. JIBBÍ JIBBÍ.
OVER AND OUT.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól og hafðu það sem allra best um hátíðarnar..Nú legg ég í danmark á morgun og verður það svolítið öðruvísi, en ætla að hafa bara gaman
Unnur R. H., 22.12.2007 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.