Sunnudagur, 13. janúar 2008
NÚ BYRJAR GLEÐIN
Því þetta er fyrsti dagur af 2 vikum sem kúturinn minn 10 ára þarf að vera lyfalaus og ég seigji bara guð hjálpi mér ef að næstu 2 vikur verða eins og dagurin í dag,hann er búin að vera gjörsamlega stjórnlaus í áti í allan dag og ég hef ekki gert annað en að banna honum hitt og þetta og það er ekkert smá lýjandi að þurfa sífellt að vera að skamma þennan ræfill.
Með réttu átti hann að hætta í gær en ég frestaði því um 1 dag vegna þess að hér var verið að halda uppá 2ja ára afmæli ömmuprinsessunar og ég treysti mér bara ekki til þess að kljást við hann á þeim tímapunkti.
Málið er það að nú á að fara að reyna finna rétta lyfjasamsetningu fyrir hann og þar af leiðandi þarf hann að vera lyfjalaus til að sjá hversu stórar breytingar verða hjá honum því að þrátt fyrir að hafa verið á lyfjum þá mædist hann langt yfir eðlilegum mörkum á prófum sem er þess valdandi að nú þarf að finna eitthvað betra handa honum.
Ég verð nú samt að viðurkenna það að ég er ekki spennt fyrir því að hann fái stærri skammta því að mér finnst hann vera alveg nógu mikið inní sér á þeim skammti sem hann var á hvað þá heldur ef það á nú að bæta við hann og þá kanski lokast hann ennþá meira og það er ekki nógu gott.
Ég hef hugsað mér að halda hérna úti dagbók þessar 2 vikur svo að ég sjái það betur svart á hvítu hvernig lífið var þessar vikur þegar allt er yfirstaðið.
Dagurinn í dag byrjaði td á því að hann fékk morgunmat en það var ekki liðin hálftími þegar minn var aftur orðin svangur og bað um meira að borða,við reyndum að tala við hann að hann þyrfti ekki meir hann væri saddur en ekkert dugði,þá var honum gefin ávöxtur,eftir það liðu kanski 15 mín og þá var aftur suðað um eitthvað að borða í þetta skipti fékk hann vatn og eftir það liðu kanski aðrar 15 mín og þá er aftur suðað og svona er þetta búið að ganga meira og minna í allan dag sem ýtir undir kenningu geðlæknis hans í norge að hann sé með BRADER WYLLI SYNDROME því það einmitt lýsir sér á þann máta að heilinn er ALLTAF svangur þó maginn sé fullur,ég reyndi að útskýra þetta fyrir honum áðan með svona misgóðum árangri,en alla vega þegar þetta er skrifað hefur hann ekki beðið um mat í 2 tíma og er það lengsta pásan í dag.
Annað sem ég tek eftir er það að hann er sígólandi í tíma og ótíma og talar alveg skelfilega mikið,til hans komu 2 vinir í dag en hann mátti ekki vera að því að leika því hann er svo upptekinn við að gera systur sína brjálaða og hennar vinkonur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
128 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi við lög
- Tilfinningaþrungnir fundir með foreldrum í dag
- Höfðust við í þrjá daga í bíl fyrir utan fjölbýli
- Hafði starfað á leikskólanum í tæp tvö ár
Erlent
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Íþróttir
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
- Gríðarlega ljúft að koma inn á og hafa áhrif
- Þetta er núna í okkar höndum"
- Lokadagurinn skemmdi fyrir Haraldi
- Skil ekki hvaðan þessar sögur koma
- Ótrúlegur sigur FH í Kópavogi
- Sáu það allir á vellinum
- Augljóst að United þarf nýjan markvörð
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.