Þriðjudagur, 15. janúar 2008
Hrikalega erfiður dagur
byrjaði á því að fara með kútinn til eyrnalæknis og þar fékk ég staðfestingu á því að það er jú gat á hljóðhimnu og innraeyra ef ég skildi hann rétt sem talið er vera fæðingargalli svo nú er búið að leggja blátt bann við sundferðum hjá honum alla vega út þetta skólaár eða þangað til að tekin verður ákvörðun um aðgerð hjá honum því öðruvísi lokast þetta ekki,eins liggur grunur um það að hann sé orðin heyrnaskertur á vinstra eyra en það skýrist heldur ekki fyrren í byrjun sumars.
Stefnan var að reyna að koma honum í skólan eftir læknisheimsókn en ég fékk hringingu frá skóla og mér boðið að vera með hann bara heima í dag vegna þess að umsjónarkennari hans væri orðin lasinn,þetta seigjir mér eiginlega það að dagurin í gær hafi ekki verið neitt svo rosalega auðveldur fyrir þau í skólanum.
Eftir hádegi lá leið mín á 2 foreldrafundi hjá hinum börnunum mínum og ekki byrjaði það vel þegar fundur hófst hjá þeim eldri og endaði það á góðu rifrildi milli mín og hans útaf námi og mætingu því hann er ALLS EKKI að standa sig nógu vel í skólanum þrátt fyrir að geta alveg lært ef hann bara nennir.
Svo lá leiðin fyrir til kennara litlu skvísunar og þar sem betur fer er allt eins og best verður á kosið og er það bjarta hliðin á deginum sem betur fer eitthvað gott.
Leiðin lá svo á bjarg með kútinn og skvísuna í fyrsta gravity tíman og gekk hann ílla hjá kút og neitar hann að fara þarna aftur,skvísan hins vegar plummar sig flott þar sem annar staðar.
þannig að þessi dagur hefur ekki verið alveg uppá sitt besta því miður.
over and out.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.