Laugardagur, 1. mars 2008
Þoli ekki þegar
ég get ekki sofið,vakti meira að seigja óvenjulengi í gærkvöldi alveg til kl 23.30 sko sem er bara rosa lengi hjá mér,hélt að ég myndi þá ná að sofa kanski alveg til 8,en nei nei mín komin á fætur 6.15 eins og venjulega og byrjuð að blogga kl 7 að morgni,þetta er bara ekki fyndið.
Annars var gærdagurinn mjög góður og rólegur,fór í ræktina og þar var heldur betur tekið á og ég hreinlega lak niður þegar heim var komið,fór svo og sótti kútinn í ræktina kl 14.00 og þá var minn búin að æfa í 1tíma og 45 mín geri aðrir betur með alla þessa aukaþyngd á sér ég seigji bara ekki annað,svo var hann vigtaður og vigtin sýndi 1 kg niðurá á við sem sagt 200gr upp síðan á miðvikudag en hann hefur samt misst slatta af fitu þannig að hitt gæti verið vöðva myndun og ég er ekkert smá stolt af kútnum mínum og hann sjálfur er farin að spá mikið í þetta og hlakkar mikið til þegar hann getur farið að æfa júdo kanski næsta haust.
Mig langar aðeins að rifja upp gullmolana sem að hrynja uppúr honum á æfingum,eftir fyrsta daginn kreppti hann handleggin þegar ég kom og sótti hann og sagði....mamma sérðu er ég komin með vöðva,haha,á þarnæstu æfingu sagði minn.....mamma ég brenndi 100 kiloóum hehe en átti við 100 kaloríum sem reyndar voru 200 og svo í gær steig hann sjálfur uppá hæðarmælirinn og reyndi að mæla sig og þá hrundi útúr mínu...já ég er orðinn alveg 44 ára hahaha æji hann er svo mikið yndi þessi elska og ég tel mig vera mjög lánsama að hafa fengið hann í mínar hendur þrátt fyrir öll hans veikindi en þau falla bara algjörlega í skuggan af öllu því góða sem að fylgir honum.
Hey ég verð nú samt aðeins að tjá mig um brandarana sem ég setti hér inn í gær hvernig er það fannst engum þeir fyndir,er það bara ég sem hef þennan humor í blggheimum,mér fannst nefnilega sá neðri alveg brilljant og bjóst nú við einhverjum viðbrögðum við honum,en nei nei það hefur ekki einu sinni verið svo mikið sem hahaha.
Gaurinn minn er svo á fullu í hundastússi hjá hundaræktandanum sem við keyptum Jenny af, þeim varð svo vel til vina gaurnum og dóttir ræktandans að hann er bara hjá þeim þegar hann fer suður og hjálpar til við undirbúning á sýngingarhundunum hjá henni,hann er svo duglegur þessi elska,hann var ekkert smá ánægður í gær þegar mamman hringdi til þess að seigja honum hversu mikið hann hefði fengið útborgað því þá getur minn keypt sér eitthvað af fötum í borgini ef hann vill,en hann er bara svo nískur að það er fyndið sérstaklega á sjálfan sig en allt sem snýr að tíkini er sko ekkert vandamál,en það er líka bara gott að hann kunni að halda utan um peningana sína svona að einhverju leyti alla vegana.
Jæja elskurnar mínar nú er komin tími að blogghring þannig að ég kveð að sinni,megið þið öll eiga yndislega helgi framundan það ætla ég að gera.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
45 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.