Miðvikudagur, 19. mars 2008
Búið að flauta af ferðinni
í borg óttans sökum veikinda á heimilinu,en það er bara ekkert við því að gera,þannig að við ætlum bara að gera þetta að góðum páskum í faðmi fjölskyldunar,þetta er reyndar fyrstu páskar okkar hérna fyrir norðan í ein 6 eða 7 ár þannig að það verður fínt að eyða þeim með allri fjölskylduni,ætla að bjóða foreldrum mínum í mat og kanski dekra pínu við börnin mín og barnabarnið.
Að öðru leyti er allt fínt að frétta,það er asa hláka og snjórinn er á undanhaldi alla vega á götum bæjarins sem er fínt.
Knús á ykkur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús á þig líka Helga mín og eigðu góða páska í faðmi fjölskyldunnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2008 kl. 12:08
Það er ekkert verra að vera í faðmi familýunnar, njóttu þess sem best elsku systir, verð í bandi um páskana.
Kristín Gunnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 15:44
ooooooh ég er bara spæld. En hafðu það samt gott í faðmi fam, við sjáumst þegar Fríða giftir sig
Unnur R. H., 19.3.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.