Miðvikudagur, 19. mars 2008
Fjölskylduhjálpin
Þetta er eitt það óeigingjarnasta starf sem ég þekki,sjálf vann ég við þetta á sínum tíma og það er bara yndislegt að fá tækifæri til þess að hjálpa öðrum,oft gat maður ekki varist því að tár laumuðst niður kinnar þegar einstaklingar hringdu eftir aðstoð og ég fann það hversu ílla ég tók það inná mig þegar svo erfitt var hjá fólki að í sumum tilfellum grétu þeir og stoltið svo mikið að erfitt reyndist fyrir þessa einstaklinga að óska eftir hjálpinni.Þetta sýndi manni svo sannarlega hversu neyðin er stór fyrir í þessu þjóðfélagi og ef áfram heldur sem horfir á ástandið bara eftir að versna.
Ég hins vegar óska þessu yndislega fólki,bæði styrktaraðliðum og þeim sem vinna þetta ötulla og óeigingjarna starf gleðilegra páska hátíðar og að sjáfsögðu ykkur hinum líka.
Ómetanlegt starf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
347 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Kallar eftir rannsókn á vatnsleysi
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
Fólk
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
Athugasemdir
Gleðilega páska
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 19:38
Gleðilega Páskahátíð
Birna Dúadóttir, 19.3.2008 kl. 21:10
Já, ég er ansi hrædd um að þetta eigi eftir að versna töluvert. Guð hjálpi þessu blessaða fólki
Kristín Gunnarsdóttir, 20.3.2008 kl. 09:14
Sammála það gerir sálinni gott að hjálpa öðrum. Gleðilega páska til þín líka Helga mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2008 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.