Leita í fréttum mbl.is

Fjölskylduhjálpin

Þetta er eitt það óeigingjarnasta starf sem ég þekki,sjálf vann ég við þetta á sínum tíma og það er bara yndislegt að fá tækifæri til þess að hjálpa öðrum,oft gat maður ekki varist því að tár laumuðst niður kinnar þegar einstaklingar hringdu eftir aðstoð og ég fann það hversu ílla ég tók það inná mig þegar svo erfitt var hjá fólki að í sumum tilfellum grétu  þeir og stoltið svo mikið að erfitt reyndist fyrir þessa einstaklinga að óska eftir hjálpinni.Þetta sýndi manni svo sannarlega hversu neyðin er stór fyrir í þessu þjóðfélagi og ef áfram heldur sem horfir á ástandið bara eftir að versna.

Ég hins vegar óska þessu yndislega fólki,bæði styrktaraðliðum og þeim sem vinna þetta ötulla og óeigingjarna starf gleðilegra páska hátíðar og að sjáfsögðu ykkur hinum líka.


mbl.is Ómetanlegt starf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilega páska

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 19:38

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Gleðilega Páskahátíð

Birna Dúadóttir, 19.3.2008 kl. 21:10

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Já, ég er ansi hrædd um að þetta eigi eftir að versna töluvert. Guð hjálpi þessu blessaða fólki

Kristín Gunnarsdóttir, 20.3.2008 kl. 09:14

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála það gerir sálinni gott að hjálpa öðrum.  Gleðilega páska til þín líka Helga mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2008 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband