Mánudagur, 24. mars 2008
Hvað er að gerast
á Íslandinu okkar,ég man bara ekki eftir því að hafa lesið um annað eins og gengið hefur á hérna á landinu á svo skömmum tíma eins og nú hefur verið yfir þessa páska.
Pólverjar ráðast á pólverja,hnífabardagi,sprautunála ræningjar og ég veit ekki hvað.
Þetta fer að verða eins og í hinum stærstu og verstu borgum svei mér þá.
![]() |
Eldur í þremur bílum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Takið þið eftir að allt þetta skeður á helv.... Höfuðborgarsvæðinu. er ekki eina ráðið að rífa þetta reykjavíkursvæði, gera að túni og koma þessu hvelv... pakki úr landi, hvort sem það er íslenskt eða erlent
Oli (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 09:46
Og svo er bara verið að skera niður fjármagn til lögreglunnar....það mætti stórauka fjárframlög til þeirra og efla hana, því ef ekki, þá verða bráðum bara dópkóngar sem ráða ríkjum hér á landi :(
Tobbi (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 09:52
Þetta hefur gerst áður. Ég bjó einu sinni í vesturbæ Reykjavíkur. Kom heim úr vinnu seint að nóttu og þá var búið að kveikja i mínum bíl fyrir utan gluggann og tveim öðrum í hverfinu. Var reynt að kveikja í mótorhjóli fyrir framan hús rétt hja´mér. Heppni að það tókst ekki, fyrir innan opinn gluggann svaf eigandi hjólsins með konu og barn.
Anna Guðný , 24.3.2008 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.