Mánudagur, 24. mars 2008
Jæja þá er þessari páskahelgi að ljúka
og heyrist manni á fréttum að ansi mikið hafi gengið á í borg óttans.
Helginn hefur verið býsna góð hérna heima við mikið sukkað í matarveislum og kaffiboðum enda verður tekið vel á því í ræktini og mataræðinu og það strax á morgun.
Gaurinn hafði það af að brjóta all verulega af sér um þessa helgi eða allverulega í mínum augum og þarf hann að sæta straffi í samræmi við það og er það í fyrsta skipti á mínum uppeldisferli sem ég beitti hann eða eitthvert af mínum börnum svo langri refsingu,en málið er það að drengstaulinn braut útivistartíman og mamman varð aldeilis ekki hrifinn,en þar sem hann vissi að mamman myndi ekki leyfa honum að vera svona lengi úti þá ákvað hann að fara á bakvið mömmu sína og gera það samt,þannig að nú fær minn maður ekki að fara útfyrir húsins dyr í dágóðan tíma eftir kvöldmat.
Títlan mín er búin að eiga heima í sundlaug Akureyrar þessa daga og ekki hefur henni þótt það leiðinlegt enda er hún sportisti dauðans(hvaðan ætli hún hafi það ).
kúturinn er kominn í kvíðakast yfir því að þurfa fara í skólan á miðvikudag og frá því í gær er minn búin að vera veikur að eigin sögn,en svona er þetta bara alltaf eftir frí hjá þessari elsku en svo um leið og hann er búin með fyrsta skóladaginn er hann orðinn fínn.
Rétt í þessu hringdi skypeið hjá mér og þar var á línuni einir bestu vinir okkar í danaveldi og það var frábært að heyra í þeim og gerum við alltof lítið af því að vera í bandi,en sjaldan er betra en ekkert,ekki satt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
267 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
Fólk
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
Athugasemdir
ja við gerum allt of lítið af því að spjalla vinkona... en nú er þinn linkur kominn inn á heimasíðuna okkar.. svo ég verð með annað augað reglulega her inni .hehe
kveðja stina og stebbi.
Stina og Stebbi (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 17:37
Hvar býrðu í bænum Helga?
Anna Guðný , 24.3.2008 kl. 18:04
Anna ég er í borgarsíðuni
Helga skjol, 24.3.2008 kl. 18:41
Um að gera að sukka svolítið um stóhátíðar
Heiður Helgadóttir, 24.3.2008 kl. 19:39
Ok, Ránargatan hér.
Anna Guðný , 24.3.2008 kl. 19:55
Dugleg ertu að standa með þér .Það er alltof algengt að foreldrar segja eitt og gera annað.Svo eru þau hissa á stjórnlausum börnum.Það er styrkur að geta staðið við neiið.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 21:33
Birna ég get alveg sagt þér það að stundum er það erfiðara en ég veit ekki hvað,því að röflið í þessum börnum og suðið getur alveg gert mann vitlausan,en börnin verða að læra að hlýða reglum,ég hef einsett mér að hafa þær fáar en góðar og vill að börnin mín fari eftir þeim.Annars veit ég að þú veist þetta líka
Helga skjol, 24.3.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.