Mánudagur, 31. mars 2008
Svona á að gera þetta.
Auðvitað eigum landsbyggðarfólkið að taka okkur til líka og gera eitthvað þessu líkt,þessu verður að linna,ein góð vinkona mín sagði mér í morgun að þegar einhver tiltekin vara hækkar of mikið í USA þá taka landsmenn sig þar saman og sniðganga þá vöru nánast allir sem einn og það virðist vera að virka þar eftir því sem hún sagði.
Af hverju er ekki hægt að sýna þessa samstöðu hér á landi þar sem við erum mörgum milljónunum færri en bandaríkjamenn.
Ég hugsa að það myndi fljótt sýna sig hjá framleiðanda eða innflytjenda.
![]() |
Bílstjórar lokuðu hringvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
229 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Meðan ábyrgir leiðtogar fagna í Moskvu flaðra krataeigirnar upp um blóðhunda NATO
- Neyð dáinnar túngu
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNINGINN VIÐ BANDARÍKIN.....
- Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða og þeirra sem erfa munu landið
- Raunverulegur þáttur Úkraínu í síðari heimsstyrjöldinni.
Af mbl.is
Innlent
- Fá ekki frekari bætur þrátt fyrir galla og myglu
- Mér finnst þetta bara vera glæpastarfsemi
- Stöðvaður fyrir ofsaakstur
- Hilmar heiðraður fyrir ævistarfið
- Vandamál að þurfa áfengi til að slaka á
- Forseti Alþingis: Það er alvanalegt
- WEGo-þjóðirnar hlutu Velsældarverðlaunin
- Funda á mánudag: Af hverju hefur aldrei verið leitað að þýfinu
- Kristrún um Trump: Ánægður að heyra frá okkur
- 25 börn fengu pláss en leikskólinn áfram lokaður
Íþróttir
- Víkingur R. - Fram, staðan er 1:2
- FH - Stjarnan, staðan er 2:1
- Stórleikur Aldísar og titillinn í sjónmáli
- Tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni
- EM-treyjan sækir innblástur í norðurljósin
- Fluttur á sjúkrahús eftir hjólreiðaslys
- Slot um Trent: Þetta eru vonbrigði
- Guðmundur meistari með stæl
- Leik KR og ÍBV seinkað
- Liverpool-maðurinn og Úlfurinn í fyrsta sinn
Viðskipti
- Von á 300 manns frá flestum Evrópulöndum
- Spá AGS bjartsýnni en innlendra aðila
- Steindór Arnar Jónsson hefur verið ráðinn tæknistjóri hjá IDS
- Ríkið semur við erlenda söluaðila vegna útboðsins
- Löndin læra hvert af öðru um velsæld
- Pipar\TBWA fjárfestir í gervigreindartólinu Aida Social
- Aukning á pottasölu kom á óvart
- Skyr sigrar Bandaríkin
- Kampavín hrísgrjónanna í hættu
- Rekstur Eikar í takt við áætlun
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.3.2008 kl. 19:43
Já, samstaðan í USA og reyndar víðar. Dóttir mín bjó í Óðinsvéum í Danmörku í 3 ár. Skömmu eftir að hún flutti út var hún að versla í matinn og hafði fundið sér forláta kjötstykki af einhverri sort, sem henni þótti ákaflega ódýrt. Þá kemur aðvífandi ákveðin kona, sem tók kjötið upp úr körfunni hjá henni og setti það aftur í frystikistuna. Svo hélt hún yfir henni ræðu og sagði að það væru samtök í gangi um að sniðganga þessa vöru, því að hún væri alltof dýr og hún skyldi finna sér annað að borða á skaplegra verði! Þennan hugsanagang þekkjum við ekki hér nema af afspurn, en fínt væri ef við tækjum hann upp (svona í mátulegu hófi samt).
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.