Sunnudagur, 6. apríl 2008
Jæja áhyggjur af húsnæði
á enda,ég er búin að fá íbúð frá og með 1 júni og fæ að vera þar þangað til að sú íbúð selst hvænar svosem það verður,en alla vega verður gerður 6 mán samningur í senn og verð ég bara að sætta mig við það og kanski er það bara gott á báða bóga þar sem stefnan er tekin á að komast í búseta í náinni framtíð þannig að þá er bara fínt að hafa 6 mán,ekki satt.
Þetta er alla vega íbúð á því verði sem ég ræð við og nógu stór líka allir fá sín herb og hverfið þekkjum við eins og lófana á okkur og börnin mín eiga þarna vini þannig að þetta er bara gott mál.
Nú á ég bara eftir að semja við núverandi leigsala um að fá að fara héðan mánuði fyrr og eftir því sem ég kemst næst að þar sem þau eru að brjóta á mér að þá á ég að getað gengið héðan út í dag ef ég vildi en ég bara vona það að þetta fari allt friðsamlega fram þar sem ég er að lúta að þeirra leikreglum og fara héðan út svo þau komist inní sitt hús,en það er eins og einn lögfróður maður sagði við mig.....til hvers að gera tímabundinn leigusamning ef ekki á svo að fara eftir honum,ef þetta hins vegar hefði verið ótímabundinn leigusamningur þá horfði málið allt öðrusívisi við.
Annars er bara gott hljóðið í minni núna og er ég bara þokkalega sátt við ástandið eins og það er þessa stundina,auðvitað verður maður ekki fullkomlega sáttur fyrren maður verður komin í 100% öruggt húsnæði en ef ég get þraukað þetta í 1 til 2 ár á leigumarkaðnum þá ætti mitt nr að poppa upp hjá búseta og ég geti keypt notaða íbúð á viðráðanlegu verði hjá þeim eða öllu heldur búsetaréttinn.
Eigið gott kvöld elskurnar.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.4.2008 kl. 21:11
Til hamingju með þetta. Það er óþolandi að geta ekki leigt íbúðir í "öruggu" húsnæði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2008 kl. 21:28
Innilega til hamingju með þetta, vona að hlutirnir verði betri héðan í frá og að þið fáið varanlegt húsnæði öll saman.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.4.2008 kl. 22:00
Frábært Helga mín, til hamingju með þetta. Í hvaða hverfi? Bara forvitni
Anna Guðný , 6.4.2008 kl. 22:25
Til hamingju elskan vonandi gengur allt vel hjá þér Helga mín. Góða nótt.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.4.2008 kl. 23:11
Til hamingju með nýja húsnæðið sem þú færð bráðum. Vona að þú verðir ánægð þar þó það verði bara tímabundið og kannski stutt. Vona bara að þú finnir húsnæði sem þú getur verið í árum saman.. það væri náttúrulega allra best. Knús á þig Helga mín og gangi þér allt í haginn.
Tiger, 7.4.2008 kl. 01:25
Til hamingju elsku systir, það er gott að vita að þið eruð örugg eitthvað á næstunni
Hringi í þig þegar ég er búin að fara út með Beyly og í búðina
Kristín Gunnarsdóttir, 7.4.2008 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.