Mánudagur, 14. apríl 2008
Var með kútinn hjá barnalæknir
sem jafnframt er sérfræðiningur í meltingafærum barna og ég seigji bara guð sé lof og dýrð þessari konu,hún gaf okkur allan þann tíma sem við þurftum og hún líka hlustaði á það sem ég hafði að seigja.Þessi yndislega kona sá ekkert eftir því að gefa okkur 45 mín af sínum tíma,tíma sem hún átti að vera farinn heim og allt vegna þess að ég leit svona hrikalega vitlaust á miðan og hélt við ættum að mæta kl 2 en nei þá var það kl 1 og hún ákvað samt að taka við okkur kl hálf 4 þrátt fyrir að hennar vinnutíma væri lokið.
Alla vega verður kútur lagður inn til rannsóknar og það verður allt rannsakað sem hægt er að rannsaka í þeim efnum og ég get sagt ykkur það að það vantaði ekki nema hársbreidd á því að ég færi bara að skæla,bara af þakklæti yfir því að þarna var einhver sem sá það strax að þarna væri tilfelli sem vert væri að skoða og það ekki mikið seinna en strax.
Eitt var svolítið skrýtið en það var hún var búin að vera að lesa sjúkrasöguna hans og seigjir mér það að blóðprufa hafi verið tekin að kút fyrir einum 7 árum síðan til þess að athuga prader willie syndrime og prufur hafi verið sendar til USA og ef ég skildi það rétt þá bara komu aldrei nein svör til baka,þannig að nú á að athuga það aftur.
Þetta var einn sá besti tími sem ég hef farið með kútinn minn til læknis á allri hans ævi og hef ég farið til þeirra margra.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært.Vonandi verður árangur af öllu þessu og hann góður.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 17:46
Var það Gróa?
Anna Guðný , 14.4.2008 kl. 17:51
Jebb það er Gróa.
Helga skjol, 14.4.2008 kl. 18:03
Datt það í hug.Fór einmitt með mína litlu til hennar um daginn og fékk góða tilfinningu fyrir henni. Hún hringdi svo í mig með niðurstöður úr rannsóknunum fyrir helgi og hlustaði vel á það sem ég hafði að segja um málið. Líst vel á hana.
Anna Guðný , 14.4.2008 kl. 18:56
Til hamingju með þetta Helga mín, skil vel tilfinningu þína með að vera nærri farin að gráta, nú verður allt tekið fyrir og er það yndislegt.
Knús kveðja til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.4.2008 kl. 19:23
Flott
Birna Dúadóttir, 14.4.2008 kl. 20:30
frábærar frettir ekki bara fyrir þig heldur aðalega fyrir hann þennan yndislega strák sem þú átt honum á eftir að líða svo vel ef eitthvað verður gert fyrir hann ég segji bara logsins til hamingju með það helga mín
Dísa Gunnlaugsdóttir, 14.4.2008 kl. 20:40
Mikið er þetta gott og fallegt. Sumir eru einfaldlega englar í mannsmynd svei mér þá Helga mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2008 kl. 21:56
þetta eru góðar fréttir, vonandi finnur læknirinn hvað er að hrjá drenginn
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 14.4.2008 kl. 23:08
Æi hvað það er gott að þú fórst til hennar, nú verður eitthvað almynnilegt gert fyrir hann elsku Helga mín
Stór koss til þin elsku systir
Kristín Gunnarsdóttir, 15.4.2008 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.