Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Fyrirmyndarmóðir hér á ferð
Hún virðist þekkja sitt barn og ekki treyst honum fyrir bílnum alla vega ekki í bráð.
Tek ofan fyrir ábyrgum foreldrum.
![]() |
Tók bílinn af syninum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
283 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Eyjabakki mikið skemmdur
- Hönnunarsamningur fyrir Borgarlínuna undirritaður
- Hvernig er best að verjast netsvikum?
- Manni ógnað með hnífi og hann rændur
- Kona gekk í skrokk á konu
- Gagnrýna áform um nýja höfn
- Vilja ýta Rússum og Kína frá Grænlandi
- Einn til viðbótar í gæsluvarðhald og lagt hald á bifreið
- Bæta þjóðveg á Langanesi
- Viðbúin því að það geti byrjað að gjósa hvað úr hverju
- Embætti skrifstofustjóra Alþingis laust til umsóknar
- Gerðu tæknibrellur fyrir Zero Day
- Börnin heim í sumar
- Hugmyndin var djörf á sínum tíma
- Íbúðir rísa á lóð Olís í Álfheimum
Athugasemdir
Ekki ertu að segja mér Sigga að þú ert að dæma alla unglinga og unga ökumenn fyrir nokkra svarta sauði?
Það er einfaldlega algjörlega RANGT!
Og leiðinlegt í garð okkar ungmenna:(
Ég sjálf hef lennt í því að eldra fólk hefur SVÍNAÐ fyrir mig og gefið mér svo einfaldlega fingurinn! - hef ekki lent í þessu hjá samöldrum!
En ekki dæmi ég einn fyrir alla, það er einfaldlega RANGT! :)
Fólk (ungir & eldri) skilur bara flest ekki hvað hraðakstur merkir. enda þegar maður ekur á löglegum hraða er bara tekið framúr manni og horft á mann eins og vitleysing!
Var sjálf í ökunámi fyrir 2 arum og fór í upprifjunarnámskeið núna nýlega... (maður getur aldrei verið of örugg) og þar kom fram að því eldri sem fólk verður, því meira verður að slysahættum...Nema þau taki sig til og rifji upp!
:)
Allavega... hafið góðan dag dömur!
Anna (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 13:18
Anna, ekki sé ég vott um að Helga sé setja alla unglinga undir einn hatt. Hvar sérð þú það?
Ég er bara hjartanlega sammála þér Helga, svona á að gera þetta.
Siggi (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 13:57
Tiger, 22.4.2008 kl. 14:38
Auðvita myndum við oft vilja hafa vald til að taka bíla af fullorðnum en það höfum við bara ekki. En ef unglingarnir okkar eru ekki að fatta þetta með umferðarlögin og reglurnar er þetta oft eina rétta og auðvita erum við bara að hugsa um að vernda þau og aðra. Það hlýtur að vera erfið byrgði að bera að hafa slasað eða valdið dauða einhvers vegna bjánaháttar og hugsunarleysis.
haha (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.