Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Vissi ekki hvað á mig stóð veðrið
sat hér í mestu makindum að ganga 6 í morgun að kíkja blogghring þegar ég fer að heyra sírenuvæl einhvers staðar útí bæ og það sem flaug um huga minn var....oh ég vona að þetta sé ekkert alvarlegt sem kom svo í ljós að svo væri ekki,heldur voru þetta einhverjir krakkar að keyra um á alla vega 2 traktorum hvort þau voru að dimmitera veit ég ekki þau keyrðu hérna götuna sem ég bý við með þvílíkum látum að ég hálfvorkenndi þeim sem ennþá sváfu því ég er nokkuð vissum það að allir vöknuðu við lætin og sírenuvælið.
Þetta minnti mig óþæginlega á dvöl mín í norge því ár hvert nánar tiltekið 17 mai var keyrt um allan bæinn frá kl 4 að nóttu og fram eftir morgni einmitt með þessum látum og það er ekki þæginlegt að vakna upp við öskur,sírenuvæl og flaut,eiginlega bara ömurlegt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
46 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Skúli sýknaður en 780 milljóna greiðslum rift
- Engin læknisþjónusta á heilsugæslunni í verkfalli
- Kílómetragjald: Mikilvægt að málið verði klárað fyrir þinglok
- Beint: Ræða það nýjasta um Parkinson
- Fyrsta rafræna ákæran gefin út
- Bindur vonir við að koma fjárlögunum í gegn
- Innkalla lyftingasett fyrir börn
- Kjör kennara hafi vaxið langt umfram almennan markað
- Ingvar nýr slökkviliðsstjóri
- Ísland verði leiðandi í ábyrgri notkun gervigreindar
Erlent
- Þungt hugsi yfir ofbeldinu
- Meirihluti þýskra kjósenda vill kosningar strax
- Konur og börn næstum 70% látinna á Gasa
- Flugvél Qantas nauðlent í Sidney
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
- 25 hið minnsta særðir eftir árás á íbúðablokk
- Fyrsta ráðningin hjá Trump
- Fordæma árásir á ísraelska áhangendur
- Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.