Mánudagur, 4. ágúst 2008
Smá örblogg áður en ég verð batteríslaus útá víðavangi
því Ellismellur bilaði á leið okkar til Rvk en sem betur fer er hinn helmingurinn flínkur að gera við og ferðast ævinlega með öll sín verkfæri með sér, hjúkk.
Við semsagt urðum vör við ægileg læti á keyrslu og það var stoppað með það sama og þá kom í ljós að afturdekkið hægra meginn var á góðri leið með að fara undan bílnum þá hrökk í sundur öxull en ekkert brotnaði sem er víst skrýtið eftir því sem mér er sagt, en hvað veit ég svosem.
Annars bara gengur fyrir að gera við ræfillinn og halda för sinni síðan áfram ekki satt.
En nú er talvan alveg að verða batteríslaus þannig að best er að hætta í bili.
On til nest my sweethearts.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Verður maður straumlaus á pung, eða hvað?? ég á svona húsband sem getur allt, værum til í að eiga ca. 10 ára húsbíl svo við getum farið að ferðast meira. Vinir okkar keyptu einn að norðan í síðustu viku 98 módel, alveg magnaður kallinn minn og eigandinn voru að dullast alla síðustu viku í að yfirfara bílinn og ditta að smá. Vinir okkar bjuggu lengi á Akureyri, Lalli og Jóna Stína, hefurðu heyrt þau nefnd hann vann á flugvellinum með Grétari Berg. Sorrý hvað ég spyr mikið
Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 13:14
elsku bloggvinkona takk innilega að kvitta á bloggið mitt og sendi til þín innilega kveðju Ólöf
lady, 4.8.2008 kl. 13:34
Komdu endilega heil heim Helga mín. Ellismellur hefur þetta.
Anna Guðný , 4.8.2008 kl. 17:59
Birna Dúadóttir, 5.8.2008 kl. 07:21
Bara Stórt knús á þig og gangi ykkur vel
Kristín Katla Árnadóttir, 5.8.2008 kl. 13:35
Takk fyrir innlitið og risa knús á þig og þína ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 6.8.2008 kl. 01:15
Kveðja
Heiður Helgadóttir, 7.8.2008 kl. 05:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.