Laugardagur, 16. ágúst 2008
Síðbúinni afmælisveislu lokið
hjá kút og gæti hann ekki verið sáttari með daginn, ég held bara satt að seigja að þetta sé hans besti afmælisdagur til þessa, hér var fámennt en góðmennt og var minn alveg svakalega sáttur við allt sitt, en útslagið gerði þó ferð okkar í BT þar sem hann hafði fengið leik sem hann átti fyrir og vildi endilega fara að skipta honum, og þegar komið var í BT var sjálfsagt mál að skipta í annan leik en það allra besta við þessa ferð var þegar minn sagði........Ég á afmæli í dag við afgreðislumanninn og hann á móti sagði vá til hamingju með daginn og hvíslaði síðan að félaga sínum einhverju og hljóp hinn á bakvið og kom svo fram færandi hendi með dorritos poka og 2ja lítra pepsi max handa kút og svei mér þá það var eins og hann hefði fengið himinn og jörð í afmælisgj svo ánægður var hann með þetta.
Á heimleið leiðist síðan útúr mínum.....Já sæll, mamma trúir þú því að BT hafi gefið mér gjöf, ég er alveg vissum að ég er sá eini sem hefur fengið afmælisgjöf frá BT, ég er örugglega sá eini.
En það besta við þetta allt saman er það að hann hvorki borðar dorritos né drekkur pepsi max en það er ekki málið heldur það hversu þakklátur hann var þeim gaurum í BT að gefa sér gjöf, þetta er bara æði.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið elsku Villi. Gott hjá honum að seigja frá þessu í BT.
Risa knus á þig elsku systir, hríngi í fyrramálið
Kristín Gunnarsdóttir, 16.8.2008 kl. 18:13
Til hamingju með drenginn þinn gaman af þessu hjá Bt.
Knús Helga mín
Kristín Katla Árnadóttir, 16.8.2008 kl. 18:19
Til hamingju með kútinn Helga mín. Mikið af afmælum þessa dagana.
Anna Guðný , 16.8.2008 kl. 23:25
Til hamingju með kútinn, það er áreiðanlega rétt hjá honum að hann hafi bara einn fengið gjöf frá BT.
Yndisleg færsla
Ragnheiður , 17.8.2008 kl. 01:30
Ég fékk nú bara tár í augun, þetta er svo yndislegt.
til hamingju með hann Villa og skilaðu kveðju til hans.
Knús kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.8.2008 kl. 08:12
Hann er alger dúlla
Birna Dúadóttir, 17.8.2008 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.