Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Staðið á haus.
Í gærkvöldi hófst flutningur á milli hæða þar sem gaurinn flutti sig niðurí tölvuherb svo að stóra systir hans geti fengið hans herb með Birtuna.
Það var byrjað á því að tæma tölvuherb og þaðan var allt flutt upp á hol fataskápurinn sem ég hafði þar var tæmdur og borið upp, síðan var allt hans dót borið niður og herbergin þrifinn hágt og lágt.
Í dag er svo búið að vera ganga frá fötum á efri hæðinni og finna þar helling sem komin er í 2 fulla ruslapoka og verður farið með þá á herinn og rauða krossinn, síðan er ég búin að fara í gegnum allan skófatnað sem til er að heimilinu og þar náði ég að hálffylla einn ruslapoka til af fínum skóm, sérstaklega af gaurnum, hann keypti sér slatta mikið af skóm útí U.S.A. í desember en er svo ekkert að nota þá þannig að þeir fara sömu leið og fötinn.
Með þessu öllu hafa svo að sjáfsögðu flygt alsherjarþrif svo nú ilmar húsið mitt af hreinlæti og góði lofti ekki slæmt.
Gaurinn er semsagt alkominn heim úr sinni sveitadvöl hjá pabba sínum og er hann hvíldinni óskop feginn svona fyrir skólabyrjun, annars er hann að skella sér til Tenerife eftir 6 daga og kemur til með að slappa þar af og sóla sig í 1 viku með pabba sínum og fjölskyldu, þannig að hann fær nú ágætis hvíld fyrir átök vetrarins ég vona bara að hann muni leggja allan sinn metnað í námið í vetur því þá veit ég að honum verða allir vegir færir þegar kemur að framhladsskóla námi.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehehehe Sigga mín, það má eiginlega seigja það en ætli það sé ekki frakar af þreytu núna sem ég sé allt á hvolfi eða kannski bara orðin rangeygð af þreytu.
Helga skjol, 20.8.2008 kl. 17:52
Þetta er nú bara frábært búin að gera hreint fyrir jólin.
Knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.8.2008 kl. 19:53
Það er alltaf munur þegar búið er að taka svona vel í gegn,það er eins og það léttist á manni brúnin,mér finnst það alltaf ;)
Eigðu gott kvöld ;))
Anna Margrét Bragadóttir, 20.8.2008 kl. 21:11
Birna Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 22:51
oh ég tók allt svo vel í gegn í lok júlí. Núna er allt orðið skítugt og ógeðslegt aftur
Emma Vilhjálmsdóttir, 21.8.2008 kl. 02:18
Dugnaðurinn í þér elsku systir.
Knus á þig
Kristín Gunnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.