Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
LÁTUM ÞETTA BERAST
Vildi bara benda á þennan undirskriftalista http://www.petitiononline.com/elladis/petition.html
Ef þú veist ekki þá er hér bloggið þessarar stelpu: http://blogg.visir.is/elladis/ - sagan hennar er þarna við hliðina á. Hún þarf á aðgerð að halda sem foreldrarnir hafa ekki efni á. Endilega skrifaðu undir og láttu ganga.
Eins og flest allir landsmenn vita þá er um að ræða yndislega litla stúlku sem berst fyrir lífi sínu, þetta er undirskriftarlisti sem beina á síðan til TRYGGINGASTOFNUNAR og sjá hvort þeir vakni ekki til lífsins og hjálpi þessari elsku og hennar fjölskyldu.
Endilega kvittið
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
21 dagur til jóla
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Athugasemdir
Mer fynnst til skammar aå TR hjálpi ekki þessari littlu fjöldskyldu, þau eiga örugglega fullan rétt á því, vonandi sjá þeir að sér og hjálpa Ellu litlu.
Eigðu góðan dag elsku systir
Kristín Gunnarsdóttir, 27.8.2008 kl. 08:28
Var að lesa á síðunni hjá henni að það er búið að hafa samband við hana og Tr. mun koma inn í málið og hjálpa.
Hafðu það gott Helga mín.
Anna Guðný , 27.8.2008 kl. 17:24
Ég var líka að lesa síðuna og kommenta hjá henni, hef verið all lengi með huga og bænir við litlu Dísina.
Knús til þín Helga Mín, Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.8.2008 kl. 19:54
Það er frábært að tr skyldi sjá sóma sinn í að koma að málinu,svo hægt sé að hjálpa litlu stúlkunni
Knús á þig mín kæra
Anna Margrét Bragadóttir, 27.8.2008 kl. 20:57
Huld S. Ringsted, 27.8.2008 kl. 21:49
Brynja skordal, 27.8.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.