Föstudagur, 10. október 2008
4 af 5 læknisferðum búnar í gær
sem betur fer voru nú 3 þessara heimsókna allar til sama læknis og var það auglæknis. Fyrst inn var títlan og kom þar í ljós að sjónin hefur lagast um 0,25 en fyrr var hún 4,50 í fjarsýni á báðum augum en sjónskekkjan mældist 5,25 á því hægra en 5,00 á því vinstra, en gellan þarf semsagt aðeins daufari gleraugu en ekki nógu mikil breyting til þess að sjóntækjastofa ( eða hvað sem það heitir ) taki þátt í kostnaði því hún gerir það bara annað hvert ár og þar sem hún fékk ný í fyrra þá má ég standa undir kostnaði sjálf, en svona er þetta bara og ekkert við því að gera, barnið þarf önnur gleraugu og þá fær hún ný gleraugu.
Næstur inn var kútur og sem betur fer þá er allt í góðu þar og hann getur áfram notað sín gleraugu, þannig að loksins eitthvað gott hjá honum.
Svo var komið að mömmuni og þar voru tíðindinn ekki jafngóð, ég er semsagt með svona hryllilega misjafna sjón að á því vinstra er ég með fjarsýni uppá 4,25 og sjónskekkju uppá 5,75 sem er víst helv mikið en á því hægra er sjónin mikið mikið betri bara 1,00 í fjarsýni og það 1,00 líka í sjónskekkju, en þar sem sjónin á því vinstra er svona slæm og góð á því hægra að þá er ekki hægt að láta mig fá gleraugu með réttum styrk þar sem ég gæti aldrei vanist þeim þannig að nú þarf ég að fá þau með minni styrk og aðlagast þeim og síðan fá önnur seinna með meiri styrk og þannig koll af kolli þangað til að ég er komin uppí þann styrk sem ég þarf.
Ég vissi svosem alveg að ég þyrfti gleraugu því ég hef átt að nota gleraugu síðan ég var 8 ára en ég hef bara aldrei getað vanið mig á gleraugu þar sem sjónin er svona hryllilega misjöfn á augunum enda sagði augnlæknirinn það að það hefði aldrei átt að láta mig fá svona sterk gleraugu strax heldur þarf að venja augun við minni stryk þangað til ég næ mínum rétta stryk.
Annars er ég bara góð þrátt fyrir að í dag sé ég ári eldri en ég var í gær, en sem betur fer hefur aldurinn aldrei hrjáð mig því ég hef náð að halda mig við 29 í býsna mörg ár hehe.
Börnin mín vöknuðu hér syngjandi kát áðan og sungu afmælissönginn fyrir mömmu sína plús það að sungið fyrir mig á símalínuni hérna eldsnemma í morgunsárið, ekki amalegt það.
Knús á ykkur elskurnar mínar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Til hamingju með daginn Helga mín.
Sami afmælisdagur og pabbi minn.
Já, þetta er vesen þegar það munar svona miklu. Svipað hjá unglingnum mínum. Hún er með mínus 0.25 á öðru en 2.25 á hinu. Hrikalega munur.
En hafðu það gott ljúfan
Anna Guðný , 10.10.2008 kl. 08:32
Takk Anna mín fyrir kveðjuna, já þetta er bölvað vesen með augun á manni.
Eigðu góða helgi ljúfan
Helga skjol, 10.10.2008 kl. 09:10
Til hamingju med daginn í gær.sami dagur og systir mín og dóttir mín gifti sig á tessum degi sínum heittelskada .Svo tetta er gódur dagur.
Gangi tér vel í tessu læknastússi og med augun tín.
Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 09:30
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLISDAGINN ELSKU SYSTIR











Kristín Gunnarsdóttir, 10.10.2008 kl. 09:31
Til hamingju með daginn
Birna Dúadóttir, 10.10.2008 kl. 10:43
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ELSKU SYSTIR





sjáumst á eftir
Anita Björk Gunnarsdóttir, 10.10.2008 kl. 11:36
Til hamingju með daginn....yngsta dóttir mín á líka afmæli í dag..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 10.10.2008 kl. 14:55
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 16:03
Til hamingju með afmælið Helga og takk fyrir að reyna að plata okkur dygga lesendur !! Hvernig eigum við að trúa því að þú hafir verið 29 í mörg ár ?? Ertu semsagt búin að skrökva til um aldur sem gerir þig 4 árum eldri en þú lýtur út fyrir að vera? 25 ára var það heillin og ekki ári eldri
Besstu kveðjur frá okkur hér í DK
Jac
PS Mikið ferlega er ég orðinn þreyttur á því hvað þessir broskallar eru fátækir hér á MBL blogginu?? Ekki hægt að setja inn afmælispakka eða tertu .... lélegt...koma nú MBL menn... aðeins og fjölga brosköllunum.
Jac Norðquist, 11.10.2008 kl. 06:13
Takk fyrir kveðjurnar elskurnar mínar, og já Bói minn sko málið er það að auðvitað er ég bara 25
en þar sem ég er orðinn amma þá fannst mér betra að ljúga til um þessi 4 ár svo fólk héldi nú ekki að ég væri eitthvað klikkuð


Helga skjol, 11.10.2008 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.