Þriðjudagur, 14. október 2008
Grænt hjarta handa okkur öllum.
Það kemur að þeim tímapunkti í lífi þínu þegar þú áttar þig á því,
hver skiptir þig máli
..og hver ekki
og líka, hver gerir það ekki lengur..
og hver mun aldrei gera það.
Og eins, hver mun ævinlega skipta öllu máli..
HAFÐU ÞVÍ EKKI ÁHYGGJUR AF FÓLKI ÚR FORTÍÐINNI,
Það var ástæða fyrir því að þau tilheyra ekki framtíð þinni.
Færðu hverjum þeim sem þú þekkir og vilt ekki glata, þetta hjarta,
þar á meðal mér.., ef þér er annt um mig.
Reyndu að krækja það í 12, það er ekki víst að það reynist auðvelt..
Vertu vingjarnlegri en þú átt að þér, því allir sem þú hittir eiga við sinn vanda að stríða..
Bara mátti til með að setja þetta hérna inn með ósk um betri tíma fyrir okkur öll.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Þetta skiptir öllu máli takk fyrir þetta græna hjarta og stórt knús.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.10.2008 kl. 16:36
Knús
Líney, 14.10.2008 kl. 16:55
Birna Dúadóttir, 14.10.2008 kl. 17:52
Takk elsku Helga mín
Kærleiksknus
Kristín Gunnarsdóttir, 14.10.2008 kl. 18:44
Knús á þig Helga mín ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 14.10.2008 kl. 20:03
Helga Magnúsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.