Leita í fréttum mbl.is

Kominn heim.

Og svo skrýtið sem það er þá datt ég strax inní fréttir og mér sem var búið að ganga svo vel að sleppa þeim meðan á dvöl minni fyrir sunnan stóð yfir.

Annars tók títlan uppá því að fá upp og niðurgang á heimleiðinni sem var náttúrulega til þess að æði oft þurfti að stoppa til að leyfa henni að æla, svo ég þorði ekki á senda hana í skólan á dag.

Kútur tók svo uppá því sama nú undir morgun þannig að hann er líka heima og ég er svo að byrja með þennan ANDSK líka, ekki gaman, en ég hugga mig við það að þetta á víst að ganga fljótt yfir og vona ég að svo verði hérna líka.

Hef ekki þrek í að skrifa meira í bili. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

velkomin heim og gódann bata í bæinn.

kvedja frá jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 13.10.2008 kl. 13:15

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Látið ykkur batna. Þið getið þó hallað ykkur hvert að öðru í eymdinni.

Helga Magnúsdóttir, 13.10.2008 kl. 20:41

3 Smámynd: Líney

Velkomin heim

Líney, 13.10.2008 kl. 20:46

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Æts,samt gott að vera komin heim.Góðan bata

Birna Dúadóttir, 14.10.2008 kl. 07:17

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Langadi ad senda tér vinarfidrildid sem hún Zordís sendi mér í færslunni sinni í morgunn og bankadi nett á gluggann minn...tad yljadi.

Tú mátt alveg senda tad áfram ef tú vilt.

fadmlag til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 08:13

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

Batakveðjur

Huld S. Ringsted, 14.10.2008 kl. 09:22

7 identicon

já þessi ands,,,, er víst að ganga.  Vona að þetta gangi fljótt yfir hjá þer!!!!

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 10:17

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Batakveðjur og stórt knús

Kristín Katla Árnadóttir, 14.10.2008 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband