Mánudagur, 17. nóvember 2008
Nú er það svart.
Ég fékk mjög svo leiðinlegar fréttir áðan sem ég ætla reyndar ekki að tíunda hér, hins vegar þarf ég að blása útaf minni líðan, mér satt að seigja líður eins og heimurinn hafi hrunið og mig vantar pepp svo einfalt er það. Ég er að rembast við að sjá einhverja bjartsýnisglætu en eins og staðan er akkúrat núna er það býsna erfitt, ég veit satt að seigja ekkert hvert eða hvernig ég á að snúa mér, helst langar mig að skríða undir sæng og vera þar í lllllllllaaaaaaaaaannnnnnnnnnggggggggggaaaaaaaaaannnnnnnnnnn tíma en þar sem ég veit að það bjargar nákvæmlega engu á verð ég víst að reyna að finna aðra leið, hitt er svo annað hvað leið það verður.
Kannski er þetta bara mest megnis sjálfsvorkunn, en það verður líka bara að hafa sig, þarf maður ekki bara stundum að vorkenna sjálfum sér aðeins pínulítið, þegar allt virðist svart og vonlaust en svo poppar lausnin upp þegar minnst varir ég vona það alla vega í þessu máli mínu.
Sorry bara varð að blása smá.
Annars knús á ykkur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
Íþróttir
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
Athugasemdir
Elsku stelpan. Þú verður bara að muna að öll él birtir upp um síðir.
Helga Magnúsdóttir, 17.11.2008 kl. 18:12
Knús
Líney, 17.11.2008 kl. 18:14
Knús elskan mín
Ragnheiður , 17.11.2008 kl. 18:20
Spyrnan upp á við er alltaf best
Birna Dúadóttir, 17.11.2008 kl. 19:00
Huld S. Ringsted, 17.11.2008 kl. 19:33
Farðu bara upp í fjall og gargaðu að öllum lífs og sálar kröftum.
Sé þig á laugardaginn.
Ljós og orku sendi ég þér
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.11.2008 kl. 19:37
Leitt að heyra, vona að hlutirnir skáni
Ásdís Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 20:00
Jónína Dúadóttir, 17.11.2008 kl. 21:23
Elsku stelpan mín.. Oft er allt svart... en það er alltaf til ljós í myrkrinu.. Við getum ímyndað okkur að við höldum á svörtu blaði og það er 1 hvítur puntur á því.. Það er bara að finna hann.
Það er svo ótrúlegt að það birtir alltaf upp um síðir.. Og það ætla ég svo innilega að vona að það geri fyrir þig líka..
Ekki hleypa neikvæðum hugsunum að ... reynum að finna það jákvæða í öllu.. Þá líður okkur betur..
Kærleiksknús til þín mín kæra.. frá Esbjerg Dk
Dóra, 18.11.2008 kl. 08:19
Takk allar elskurnar fyrir þessar yndislegu kveðjur, þær hjálpa mjög mikið og er ég mikið jákvæðari í dag en í gær.
Helga skjol, 18.11.2008 kl. 08:45
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 08:45
Já ég tek undir með fólkinu hér Helga mín. Vonandi að þú náir að rífa þig upp og jafnframt að þessir erfiðleikar séu ekki eins svartir í dag og þeir voru í gær.
Bestu kveðjur til ykkar allra
Jac
Jac Norðquist, 18.11.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.