Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Ótrúlegt.
Hvað hlýjar kveðjur frá ykkur elskurnar geta gert gott, bara það að fá þessar hlýju kveðjur er hreinlega að bjarga geðheilsu minni. Verst þykir mér samt að geta ekki blastað mínu vandamáli hérna inn, en það er bara þannig að þegar maður er með hálfgerða dagbók á opnum vef þá er ýmsir einstaklingar sem maður vill ekki að lesi líf manns ofan í kjölinn, enn svo sannarlega þyrfti ég að hitta á manneskju sem stendur í sömu sporum og ég, manneskju sem gæti kannski deilt með mér sínu þannig að ég fyndi að ég stæði ekki ein í þessu en það er akkúrat það sem mér finnst ég gera, þrátt fyrir að ég viti að svo sé ekki.
Annars átti ég yndislegt samtal við Stínu systir mína áðan og þar sem ég finn að ég get treyst henni þá sagði ég henni frá því sem gengur á hjá mér í dag og mikið ofsalega var það gott að getað talað við einhvern. ÞÚSUND ÞAKKIR ELSKU STÍNA MÍN FYRIR AÐ NENNA AÐ HLUSTA Á LITLU SYSTIR.
Þrátt fyrir að hún sé sem betur fer ekki í sömu sporum og ég í bókstaflegri merkingu þá var svo gott að einhver sem ég treysti nennti að hlusta og ég veit að hún fer ekki með þetta lengra.
ÉG ætla mér að eiga GÓÐAN DAG í DAG, er búin að taka ákvörðun um það og ekkert skal hagga þeirra ákvörðun minni, því það sem verður, verður bara og ekkert sem ég get gert í því.
Í DAG VERÐ ÉG JÁKVÆÐ JÁKVÆÐ JÁKVÆÐ OG EKKERT MÚÐUR MEÐ ÞAÐ.
Knús á ykkur elskurnar mínar og megi dagurinn verða ykkur öllum yndislegur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
1 dagur til jóla
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Skötuveisla í útgerðarhúsi Geirs
- Átti von á fleiri útköllum
- Berglind skipuð í embætti
- Gular viðvaranir í dag og á morgun
- Fjallvegir á Vestfjörðum og víða um land á óvissustigi
- Nokkur útköll hjá Landsbjörg
- Jólabjórinn að klárast
- Fyrsti ríkisstjórnarfundurinn hafinn
- Lítil snjóflóð fallið og vegum lokað á Vestfjörðum
- Nánast aftakaveður þegar hryðjurnar ganga yfir
Erlent
- Engin bein samskipti við sýrlensk stjórnvöld
- Kveikti í konu í neðanjarðarlest
- Segjast hafa varað þýsk yfirvöld við
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
Íþróttir
- Kjartan Henry: Skil vel að Guardiola sé útúrklóraður
- Þjóðverjinn sleit krossband
- Wimbledon-meistari tilkynnti eigið lyfjamisferli
- Jókerinn í jólastuði
- Kjartan Henry: Algjör sirkus á Old Trafford
- Sonur Tigers fór holu í höggi
- Salah sá fyrsti í sögunni
- FH-ingurinn samdi í Króatíu
- Blaðamaðurinn eins og Trójuhestur á hótelinu
- Íþróttamaður ársins 2024 - tíu efstu
Viðskipti
- Bréf Alvotech inn í líftæknivísitölu Nasdaq
- JBT Marel muni einblína á tekjusamlegð
- Segja tölur um opinbera starfsmenn skakkar
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
- Evrukrísan en með öfugum formerkjum
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beðið var eftir
Athugasemdir
Þú ert bara yndisleg Helga mín og gott að þú gast talað við Stínu þína hún er nú betri en engin með alla sína lífsreynslu.
Ég hlakka til að hitta þig á laugardaginn.
Ljós og bjartsýni til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.11.2008 kl. 11:51
Elsku vina, eigðu ljúfan dag og ég sendi þér styrk og stuðning í huganum, vona að hlutirnir skáni smátt og smátt
Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 12:25
Ég er altaf tilbúin að hlusta og það fer ekki lengra elsku systir. Vonandi rætist á einhvern hátt úr þessu
Kristín Gunnarsdóttir, 18.11.2008 kl. 13:11
Knús knús knús í klessu Sendu mér skilaboð skvís ef ég get eitthvað hjálpað þér
Líney, 18.11.2008 kl. 13:29
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 14:32
Gangi þér virkilega vel með það sem þú ert búin að ákveða að gera og hvað sem að er, þá vertu viss þú ert aldrei ein
Jónína Dúadóttir, 18.11.2008 kl. 16:38
Æji þið eruð bara meiriháttar öll sömul og ég finn það alltaf betur betur hversu gott er að eiga ykkur að.
Knús í klessu á ykkur öll
Helga skjol, 18.11.2008 kl. 17:30
Birna Dúadóttir, 18.11.2008 kl. 18:29
Með þessu hugarfari kemstu yfir hvað sem er.
Helga Magnúsdóttir, 18.11.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.