Þriðjudagur, 16. desember 2008
Sjúkrahúsferðum fækkar ekki.
Það er ekki ein báran stök hjá manni stundum, búið er að leggja báða kallana mína aftur inn, annar kom reyndar heim aftur í gærmorgun eftir 2ja daga veru en þá var hinn lagður inn seinnipartinn í gær og er þar enn. Þetta er alveg með ólíkindum stundum, svol að mínum ferðum þarna á FSA er ekki lokið ennþá hvænar það verður veit enginn, þetta virðist ætla að draga meiri dilk á eftir sér en ég bjóst við í upphafi.
Annars bíða börnin spennt eftir jólafríi, sér í lagi kúturinn minn sem er að farast úr spenning yfir því að komast í skólafrí.
Títlan mín er reyndar líka mjög spennt en af annarí ástæðu þó, málið er nefnilega hjá henni að hún fær að fara í sinn gamla skóla aftur eins og ég hef áður getið um og spennan liggur á þá leið að fara aftur í þann skóla og ég vona svo af öllu hjarta að henni verði vel tekið þar aftur eins og var þegar hún byrjaði þar í upphafi.
Annars erum við bara góð á þessu heimili og reynum alla hvað við getum að vera jákvæð þrátt fyrir allt það sem gegnur á hér.
Knús
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 16.12.2008 kl. 09:26
Úff ég þekki þetta því miður alltof vel...átti nefnilega 3 langveik börn sem voru inn og út af sjúkrahúsum í meira en 10 ár....þetta getur gert mann vitskertan bæði að horfa uppá börnin sín og svo að vera á þessari stofnun.....gangi ykkur vel
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 16.12.2008 kl. 11:10
Gangi ykkur sem allra best.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2008 kl. 11:29
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 19:22
Sigríður B Svavarsdóttir, 16.12.2008 kl. 19:56
Sendi þér risa knús Helga m´n.
Ég vona að þetta fari allt saman að koma hjá þér. Það vona ég svo innilega.
Hafðu það sem best.
Kv. Valgeir.Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 16:07
knús til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.12.2008 kl. 17:21
Vona að það fari að birta til hjá þér.. kærleikskveðja Dóra
Dóra, 18.12.2008 kl. 00:08
Vonandi gengur þetta fljótt yfir
Birna Dúadóttir, 18.12.2008 kl. 09:02
Það gengur á ýmsu hjá þér. Mikið samgleðst ég þér og stelpunni þinni. Við þurftum að flytja þegar eldri minn var lagður í einelti. Það er hræðilegt að horfa upp á börnin sín svona óhamingjusöm. Við sáum sko ekki eftir þeim flutningum.
Helga Magnúsdóttir, 18.12.2008 kl. 15:30
Heiður Helgadóttir, 18.12.2008 kl. 19:52
Synd með drengina, en gott að skottan fær að fara aftur í skólann sinn. Skil vel að hún hlakki til. Kærleikskveðja til þín Helga mín, með von um góðan bata.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2008 kl. 22:48
Huld S. Ringsted, 19.12.2008 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.