Leita í fréttum mbl.is

Sjúkrahúsferðum fækkar ekki.

Það er ekki ein báran stök hjá manni stundum, búið er að leggja báða kallana mína aftur inn, annar kom reyndar heim aftur í gærmorgun eftir 2ja daga veru en þá var hinn lagður inn seinnipartinn í gær og er þar enn. Þetta er alveg með ólíkindum stundum, svol að mínum ferðum þarna á FSA er ekki lokið ennþá hvænar það verður veit enginn, þetta virðist ætla að draga meiri dilk á eftir sér en ég bjóst við í upphafi.

Annars bíða börnin spennt eftir jólafríi, sér í lagi kúturinn minn sem er að farast úr spenning yfir því að komast í skólafrí.

Títlan mín er reyndar líka mjög spennt en af annarí ástæðu þó, málið er nefnilega hjá henni að hún fær að fara í sinn gamla skóla aftur eins og ég hef áður getið um og spennan liggur á þá leið að fara aftur í þann skóla og ég vona svo af öllu hjarta að henni verði vel tekið þar aftur eins og var þegar hún byrjaði þar í upphafi.

Annars erum við bara góð á þessu heimili og reynum alla hvað við getum að vera jákvæð þrátt fyrir allt það sem gegnur á hér.

KnúsHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 16.12.2008 kl. 09:26

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Úff ég þekki þetta því miður alltof vel...átti nefnilega 3 langveik börn sem voru inn og út af sjúkrahúsum í meira en 10 ár....þetta getur gert mann vitskertan bæði að horfa uppá börnin sín og svo að vera á þessari stofnun.....gangi ykkur vel

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 16.12.2008 kl. 11:10

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gangi ykkur sem allra best.

Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2008 kl. 11:29

4 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 19:22

5 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Sigríður B Svavarsdóttir, 16.12.2008 kl. 19:56

6 identicon

Sendi þér risa knús Helga m´n.

Ég vona að þetta fari allt saman að koma hjá þér. Það vona ég svo innilega.

Hafðu það sem best.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 16:07

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

knús til þín

Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.12.2008 kl. 17:21

8 Smámynd: Dóra

Vona að það fari að birta til hjá þér.. kærleikskveðja Dóra

Dóra, 18.12.2008 kl. 00:08

9 Smámynd: Birna Dúadóttir

Vonandi gengur þetta fljótt yfir

Birna Dúadóttir, 18.12.2008 kl. 09:02

10 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Það gengur á ýmsu hjá þér. Mikið samgleðst  ég þér og stelpunni þinni. Við þurftum að flytja þegar eldri minn var lagður í einelti. Það er hræðilegt að horfa upp á börnin sín svona óhamingjusöm. Við sáum sko ekki eftir þeim flutningum.

Helga Magnúsdóttir, 18.12.2008 kl. 15:30

11 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Heiður Helgadóttir, 18.12.2008 kl. 19:52

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Synd með drengina, en gott að skottan fær að fara aftur í skólann sinn.  Skil vel að hún hlakki til.  Kærleikskveðja til þín Helga mín, með von um góðan bata.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2008 kl. 22:48

13 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 19.12.2008 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband