Laugardagur, 20. desember 2008
Brjálað að gera.
Já það er sko búið að vera nóg að gera á þessum bæ undanfarna daga, meira að seigja svo mikið að ég hef ekki haft tíma til að blogga í eina 2 eða 3 daga, já hérna.
Ég fór í skólan hjá kút í fyrradag að taka við einkunnum hjá honum og það get ég svarið að ég var að rifna úr monti þegar ég sá þær, lægsta einkunn er 6 og restin svo 7, 8, 9 og 9,5 ekki amalegt hjá mínum. Í þeim skóla sem hann er í er allt svo persónulegt, þarna var boðið uppá súpu og brauð fyrir foreldra og börn og bragðaðist hvoru tveggja meiriháttar vel, svo er maður bara kallaður í smá spjall og allt svo heimilslegt og gott.
Í dag verð ég svo stödd í Norðurporti (krepputorgi) að selja Jóladótið sem ég er með og líka reyndar á morgun, þannig að nú er um að gera að kíkja fyrir þá sem geta og skoða það sem ég hef uppá að bjóða, ásamt fullt af öðrum varning sem aðrir eru að selja þarna líka.
Kallarnir eru báðir útskrifaðir af sjúkrahúsinu sem er bara FRÁBÆRT, því ég var orðin hundþreytt á því að fara þarna 2svar til 3svar á dag.
Annars bara góð.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Duglegur sá stuttiGangi þér vel á Torginu
Jónína Dúadóttir, 20.12.2008 kl. 08:01
Flottur strákurinn
Birna Dúadóttir, 20.12.2008 kl. 10:07
Yndislegur strákur gleðileg jól til þín og þinna.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.12.2008 kl. 13:32
Gangi þér vel í Norðurporti.
Heyrumst
Anna Guðný , 20.12.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.