Föstudagur, 3. apríl 2009
Árshátíðinn afstaðinn
og ég fékk leyfi til þess að fara með títluna þangað, enda er hún hitalaus og bara orðinn hin hressasta á ekki lengri tíma.
Atriðinn voru hvert öðru skemmtilegri og stóðu börninn mín sig alveg meiriháttar vel í sínum atriðum, títlan lék indiána og var hún rosalega flott með sitt atriði, gaurinn minn gjörsamlega brilleraði sem nörd í söngleiknum grís ( kann ekki að skrifa það á ensku ;) hann var bara hreinasta snilld þessi drengur, enda var ég með tvær vélar í gangi, aðra tók ég alla sýninguna uppá og hina var smellt á eins og brjáluð væri, mun setja inn myndir þegar ég kem þeim í tölvuna hjá mér, vantar nefnilega snúruna á milli.
Nú tekur við tvær ferminginarveislur á morgun, ein um hádegi og hin seinni partinn, ég veit nú ekki hvernig þetta kemur til með að ganga hvað kútinn varðar, hann er nú ekkert spenntur fyrir því að vera innan um fullt af fólki, sér í lagi ef hann þekkir það ekki, en við sjáum hvernig þetta fer allt saman.
Þau voru afskaplega kát börnin mín þegar þau fengu sín laun fyrir blaðburð, sitt hvorn 10.000kallinn, kútur fór og keypri sér leik fyrir 4000 en hitt fór inná nýja debetkorta reikninginn hans, minn sótti sko um debetkort og fær svona alvöru kort sem hægt verður að nota í búðum og svol, minn var ekkert smá montinn með það, títlan er líka komin með debet en það er bara hraðbankakort og sú kona ætlar að fara versla sér einhver föt í dag, alla vega eins og eitt stykki buxur, bara góð á því.
Góða helgi á ykkur elskurnar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Hæ Helga mín.
Meiriháttar að árshátíðin gekk vel hjá þér. Frábært. Það er svo gott þegar eitthvað gengur vel. Það er líka jafn ömurlegt þegar ekki gengur vel. Það er bara svoleiðis. Og örugglega hafa þau verið ánægð með peninginn. Hmmm... Gangi þér vel Helga mín og takk fyrir gott blogg.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 19:40
Jónína Dúadóttir, 5.4.2009 kl. 09:19
Birna Dúadóttir, 6.4.2009 kl. 17:59
Takk fyrir að leyfa mér að vera áfram lesanda af blogginu þínu
Anna Margrét Bragadóttir, 13.4.2009 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.