Föstudagur, 3. apríl 2009
Árshátíđinn afstađinn
og ég fékk leyfi til ţess ađ fara međ títluna ţangađ, enda er hún hitalaus og bara orđinn hin hressasta á ekki lengri tíma.
Atriđinn voru hvert öđru skemmtilegri og stóđu börninn mín sig alveg meiriháttar vel í sínum atriđum, títlan lék indiána og var hún rosalega flott međ sitt atriđi, gaurinn minn gjörsamlega brillerađi sem nörd í söngleiknum grís ( kann ekki ađ skrifa ţađ á ensku ;) hann var bara hreinasta snilld ţessi drengur, enda var ég međ tvćr vélar í gangi, ađra tók ég alla sýninguna uppá og hina var smellt á eins og brjáluđ vćri, mun setja inn myndir ţegar ég kem ţeim í tölvuna hjá mér, vantar nefnilega snúruna á milli.
Nú tekur viđ tvćr ferminginarveislur á morgun, ein um hádegi og hin seinni partinn, ég veit nú ekki hvernig ţetta kemur til međ ađ ganga hvađ kútinn varđar, hann er nú ekkert spenntur fyrir ţví ađ vera innan um fullt af fólki, sér í lagi ef hann ţekkir ţađ ekki, en viđ sjáum hvernig ţetta fer allt saman.
Ţau voru afskaplega kát börnin mín ţegar ţau fengu sín laun fyrir blađburđ, sitt hvorn 10.000kallinn, kútur fór og keypri sér leik fyrir 4000 en hitt fór inná nýja debetkorta reikninginn hans, minn sótti sko um debetkort og fćr svona alvöru kort sem hćgt verđur ađ nota í búđum og svol, minn var ekkert smá montinn međ ţađ, títlan er líka komin međ debet en ţađ er bara hrađbankakort og sú kona ćtlar ađ fara versla sér einhver föt í dag, alla vega eins og eitt stykki buxur, bara góđ á ţví.
Góđa helgi á ykkur elskurnar
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
ţóranna dóttir mín
heimur ţórönnu
Athugasemdir
Hć Helga mín.
Meiriháttar ađ árshátíđin gekk vel hjá ţér. Frábćrt. Ţađ er svo gott ţegar eitthvađ gengur vel. Ţađ er líka jafn ömurlegt ţegar ekki gengur vel. Ţađ er bara svoleiđis. Og örugglega hafa ţau veriđ ánćgđ međ peninginn. Hmmm... Gangi ţér vel Helga mín og takk fyrir gott blogg.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 19:40
Jónína Dúadóttir, 5.4.2009 kl. 09:19
Birna Dúadóttir, 6.4.2009 kl. 17:59
Takk fyrir ađ leyfa mér ađ vera áfram lesanda af blogginu ţínu
Anna Margrét Bragadóttir, 13.4.2009 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.