Leita í fréttum mbl.is

Páskablogg og algört letilíf.

Hér er bara búið að vera á hanginu í náttfötum í allan dag,skellt sér í sturtu og aftur í náttfötinn,við skelltum okkur aðeins útá lífið í gærkvöld partur af fjölskylduni og var það alveg þrælgaman,mikið mikið dansað og spjallað við skemmtilegt fólk.

Í dag er svo síðasta matarboðið eða svol elsta dóttlan mín og Birta ömmubarnið koma og borða hjá okkur,í gærkvöldi eldaði Fríða alveg dýrindismáltíð,hún valdi að hafa kalkúnaskip smjörsprautað ásamt fyllingu sem hún setti í eldfast mót og ofnbakaðar sætar og venjulegar kartöflur og svo sveppasósu og þetta var alveg hryllilega gott hjá henni,enda er stelpurófan snilldarkokkur og hefur ekki langt að sækja það.

Hún og Helgi pössuðu svo fyrir mig enda er það mjög sjaldan sem ég hef pössun og þarf engar áhyggjur að hafa enda er þessi elska búin að passa fyrir mig öll mín börn og hefur meira að seigja passað Birtuna líka þannig að það er sko ekki undan henni að kvarta.

En nú er svínahamborgarahryggurinn kominn í ofnin og kartöflurnar í pottin og allt eins og best verður á kosið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gleðilega páska

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 17:14

2 Smámynd: Anna Guðný

Gleðileg páska til þín og fjölskyldunnar. Hafið það gott það sem eftir ef frísins.

Anna Guðný , 23.3.2008 kl. 17:43

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Easter Bonnet  Innilega gleðilega páska til þín og þinna.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 18:18

4 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

vildi  að ég hefði verið í mat hjá þér, littla systir

Kristín Gunnarsdóttir, 23.3.2008 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga skjol
Helga skjol
Ég heiti Helga og er kona,móðir,amma ásamt því að vera fullt fullt annað

Note bene

JÚHÚ kíktu hingað

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband