Sunnudagur, 16. desember 2007
Það endar vel
eða þannig ferðalagið okkar,í gær þegar við vorum rétt nýbúin að skila af okkur húsinu er hringt og okkur tilkynnt að búið sé að aflýsa fluginu og það um heilan sólarhring takk fyrir og við húsnæðislaus þannig að það endaði með því að við skráðum okkur á hótel og héldum bílnum degi lengur því ekki er hægt að vera bíllaus með allan þennan farangur,en við ákváðum að gera bara gott úr þessu öllu saman og fengum okkur herb á hilton hóteli og höfum það bara fínt,en mig var nú farið að hlakka svo til að komast heim til mín.
Við erum búin að vera svo ótrúlega heppinn með veður,aldrei ringt en endahnúturinn hjá okkur virðist ætla að vera rigning,þrumur og eldingar því þegar ég vaknaði áðan og leit útum klukkan blöstu við mér eldingar og MÍGANDI rigning,en engu að síður 23ja stiga hiti.
kveðja úr rigningu á orlando.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Íþróttir
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
- Úr 2. deild í Bestu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.