Mánudagur, 18. febrúar 2008
Búinn að vera
eins og þeytispjald útum allan bæ í dag,fyrst var það ræktinn og ég lét nú reyndar vikta mig þar líka og aldrei slíku vant þá nánast stemmdu viktinn hér og í ræktinni skeikaði bara 100gr jey,þannig að ég trúi því að nú sé allt á hraðri niðurleið hjá minni.
Eftir ræktina var svo farið að kaupa æfingaskó á kútinn eftir ráðleggingum þjálfara og verslað til heimilsins, farið á búseta og gengið frá skráningu þannig að nú er hægt að sækja um allar íbúðir sem eru auglýstar,síðan á bjarg með skóna svo hann gæti æft eftir skólan og það gekk alveg MEIRIHÁTTAR VEL sagði kennarinn hans og nú hlakkar honum til að fara á miðvikudag og hann byrjaði á því að sýna mér vöðvana sína þegar ég sótti hann haha alveg ótrúlegur þessi elska.
Svo var farið á pósthúsið að ná í pakka og svo var títlan keyrð á fimleikaæfingu,Birtan sótt á leikskólan og svo loksins heim kl 18.00,svoleiðis að það er ekki hægt að seigja það að maður hafi setið heima í allan dag.
Nú er bara eftir að elda,láta krakkana læra og koma þeim í rúmið og svo slappa af.
megið þið öll eiga yndislegt kvöld það ætla ég að gera.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 123828
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2008 kl. 18:46
Birna Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.