Mánudagur, 28. apríl 2008
Mamman hafði það af
að gera sig fína og skellti sér með elstu dóttluni út að borða og í bio.
Þetta var alveg yndislega gaman og ég hafði svo sannarlega gott af þessu,fyrst lá leið okkar á strikið en það er gamli fiðlarinn og þar var fengið sér humarsúpu í forrétt og svo naútalund í aðalrétt og var þetta alveg hrikalega gott nammi namm,eftir matinn var svo tekin smá rúntur áður en að bioið byrjaði og við spjölluðum alveg heilmikið saman ég og elskulega dóttir mín,síðan var skellt sér á eina svona drama gaman mynd og að sjálfsögðu féllu nokkur tár á þeirri mynd en er ég annáluð grenjuskjóða yfir myndum.Þetta var í alla staði meiriháttar og yndislega dóttir mín svo góð við mömmu sína að bjóða henni þetta allt saman,en þar sem þessi elska er búin að sjá það að mamman hefur ekki haft það sem best þá langaði henni til þess að gleðja mömmu hjartað sem hún gerði svo sannarlega.
TAKK ÆÐISLEGA FYRIR MIG ELSKU ÞÓRANNA MÍN,þú ert yndisleg og ég gæti ekki hugsað mér betri dóttir en þig,ég elska þig gullið mitt.
Helginn hjá kút hefur einkennst af gríðarlega miklum skapsveiflum og mikilli árásarhneigð á systkini sín á laugardag djöflaðist hann í þeim í 3 tíma takk fyrir og var að gera okkur nett brjáluð og tók svo hvert kastið á eftir öðru,blótaði eins og versti sjóari en spýtti öllum sínum blótsyrðum út á ensku,hann nefnilega heldur að það skiljist síður ef hann blótar á þvi tungumáli og alltaf verður hann jafnundrandi þegar ég skamma hann fyrir þetta og seigjir......Mamma skilur þú mig í alvöru,hann stendur í þeirri meiningu að svona gamlar konur skilji bara alls ekki ensku hehehe.
Sunnudagurinn var þó skömmini skárri en þá tók reyndar við alveg ofsalegur leiði hjá honum og var hann með grátstafinn í kverkunum meira og minna allan dagin,sem endaði síðan á því að ég komst ekki á vorhátíð hjá títluni eins og stefnan var,þetta er það erfiðasta af öllu að geta ekki staðið við það sem maður ætlar sér og auðvitað sárnar henni það gífurlega þegar hún sér að allt þurfi að snúast um bróðir hennar og skil ég hana mjög vel,núna er mig farið að hlakka smá til ef hann skildi fá stuðningfjölskydu því þá hef ég meira að gefa títluni já og gaurnum líka ef útí það er farið,en títlan er bara 9 ára þessi elska og hún skilur ekki að kútur skuli þurfa alla þessa hjálp sem hann þarf þegar hún þarf hana ekki,en ég horfi til framtíðar með jákvæðni og trúi því og treysti að allt muni lagast hjá okkur.
Í dag er svo stefnan tekin á að ná í 2 leigusamninga,fylla út minn part og setja þá síðan í póst og senda til Svíþjóðar en þar búa tilvonandi leigusalar mínir.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
337 dagar til jóla
Af mbl.is
Viðskipti
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
- Vill ekki endurvekja ÍL-sjóðsfrumvarpið
- David Léclapart engum öðrum líkur
Athugasemdir
elsku helga mín ég sé að helgin hefur bæði verið góð og ervið en þar sem þú ert hörku kona og hefur staðið þið betur en nokkur annar með kút börn eins og hann ættu öll að eiga mömmu eins og þig ég skil það stundum ekki hversu mikla þolinmæði þú hefur
hafðu það gott helga min kveðja Eydís
Dísa Gunnlaugsdóttir, 28.4.2008 kl. 08:55
Takk elskan.
Helga skjol, 28.4.2008 kl. 09:31
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 10:27
Já maður getur verið þakklát börnunum sínum, það er alveg á hreinu. Stóra mín hefur nokkru sinnum boðið mér svona út og það er alveg æðislegt
Unnur R. H., 28.4.2008 kl. 11:09
já þetta var alveg frábært mamma mín:) og mín var ánægjan.
þóranna (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 12:10
Gott að þú fórst út kæra systir, hefði viljað vera með.
Knus
Kristín Gunnarsdóttir, 28.4.2008 kl. 12:10
Þú ert yndisleg góð móðir og dugleg.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.4.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.