Sunnudagur, 11. janúar 2009
Lítil kona sem ég á smá part í
er 3ja ára í dag, en það er hún Birta Mjöll ömmustelpa og mitt eina barnabarn. Að umgangast þetta barn getur breytt slæmum degi í góðan, hún er bráðskýr og er alveg hrikalega gaman að spjalla við hana.
Ég var svo heppinn að hún fékk að sofa hjá ömmu í nótt og þegar elskan kom á fætur núna áðan var að sjálfsögðu byrjað á því að óska henni til hamingju með afmælið en á móti fékk amma það svar með tilheyrandi knúsi........ En amma ég á ekki afmæli strax heldur kl 4 hehe, sem er reyndar sannleikskorn í, því þegar hún fæddist á þessum degi fyrir þremur árum síðan þá einmitt fæddist hún rétt um kl 17, þannig að það er alls ekki fjarri sanni hjá henni.
Þetta er semsagt afmælisbarn dagsins, þessi mynd er tekinn núna í des.
Og þessi hérna líka, henni leiðist alls ekkert að láta taka af sér myndir, enda er hún alin upp við það að sjá myndavélina gróna við hendi mömmu sinnar.
Til hamingju með daginn elsku litla krúsidúllan hennar ömmu sinnar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með ömmustelpuna.Hún er mjög sæt.
Heidi Strand, 11.1.2009 kl. 08:54
Takk fyrir það, já það finnst mér líka
Helga skjol, 11.1.2009 kl. 09:33
Innilega til hamingju með þessa sætu skvísu
Birna Dúadóttir, 11.1.2009 kl. 11:19
Takk takk
Helga skjol, 11.1.2009 kl. 11:40
Innilega til hamingu með litlu ömmustelpuna.
Inga (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.